loading/hleð
(31) Blaðsíða 11 (31) Blaðsíða 11
11 derung von Island mit besonderer Riieksicht vulkanischer Erscheinungen“, eptir Sartorius von Waltershausen, prentub 1847; ritgjörbir eptir R. Bunsen, háskólakennara: „Beitrag zur Kenntniss des is- landischen Tuffgebirges", og „Ueber den in- nernZusammenhang despseudo-vulkanischen Erscheinungenlslands“, íAnnalender Chemie und Pharmacie“, 61. og 62. bandi; ritgjörbir eptir sama mann í „Annalen der Chemie“, sem Liebig hefur látib prenta, 61. og 62. bandi, og ab síbustu jarb- frœbin eptir Robert, sem er eitt af ritunum um ferbina, sem Gaimard var fyrir. Ferb þessi varb til, eins og nú skal greina: Frökkum varb vant herskips, er var á sigl- ingu norbur í hafi, og sendi stjórn Frakka annab skip ab leita þess, og Ijet nokkra frakkneska vísindamenn fara meb skipinu, til þess ab kynna sjer ebli og ásigkomu- lag Islands og Grœnlands. þessir menn gjörbu sjer meira far um, ab kynna sjer Island, og eru til mörg rit eptir þá, sem heita meb einu nafni: „ V o y a g e en Island et au Grcenland exécutée pendant les années 1 835 et 1836 sur la eorvette la Recherche publiée par ordre du roi sous la direction de Paul Gaimard." Rit þessi, sem eru misjöfn ab gœbum eru: 1. „Histoire du voyage“, eptir Gaimard, prentub í Parísarborg 1838; bókin er 550 bls. ab stœrb, og er í henni skýrt frá tilefni ferbarinnar, reglum, sem þeir áttu ab fylgja í rannsóknum sínum, og ýmislegum brjefum milli þeirra og annara vísindamanna um fcrbina. 2. „Géologie, minéralogie et bota- nique“, eptir E. Robert, í 8 blaba broti, med 36 mynd- um, prentub í Parísarborg 1840. 3. „Physique“, eptir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.