loading/hleð
(35) Blaðsíða 15 (35) Blaðsíða 15
15 gjósa svo, aí) jafnlangt lí&ur á milli, og heyrist ekkert til þeirra, á&ur en þeir fara aö gjása; þannig er minni Geysir, í Ölfusi, sem gýs sjöttu hverja stund. Auk þessara hvera, sem nú eru taldir, eru líka til brennisteinshverar; flestir eru þeir nálægt Reykjahlíö og Kröflu. Alstaöar þar, sem hverar eru, er jarövegurinn þar í kring heitur, og því heitari, þvf dýpra sem grafiö er. þaö væri því hœgt, aö byggja mörg gufuböö á Islandi, og væri betur, aö menn vildu fœra sjer þaö í nyt, því aö giktveiki er þar mjög almenn. Auk hveranna eru líka til ölkeldur, sem svo eru nefndar, einkum á vesturlandi, en ekki er enn rannsakaö, hvert gagn megi hafa af þeim. I kring um Kröflu eru líka allmargir leöjuhverar, og gjösa sumir þeirra leÖjunni 10 fet í lopt upp, en í sumum vellur, án þess þeir gjósi; einn þeirra er 300 fáta ummáls. Víöa er þaÖ, aö vatniö getur ekki náÖ framrás, og þannig eru mýrar og flöar til orönir. Stööuvötn eru líka mörg á Islandi; stœrst þeirra eru þingvallavatn, er liggur þingmannaleiö fyrir austan Reykjavík, Hvítárvatn og Arn- arvatn, sem öll eru í útsuöurhluta landsins, og Mývatn, sem liggur í landnoröurhlutanum. miÖbaugi og 32° 51' vestur frá hádegisbaug KaupmanDahafnar, 14 mílur í iandnoröur frá Reykjavík, og 7 mflur í útnorÖur frá Heklu. Skál Geysis er 50 fóta breiÖ og 8 fóta djúp niÖur aÖ holunni, sem er 80 fóta djúp, og vatnsstrókurinn upp úr honum er 46 fet aÖ ummáli. Geysi er lýst greinilegast í ritiuu eptir Robert, sem áöur er nefnt, 159. —186. bls., og í ritinu eptir Lottin, sem nefnt er á sama staÖ, 410. bls. og þar á eptir. Sbr. ritiÖ eptir Sartorius von Waltershausen, sem nefnt er á 10. bls., og „Naturhistorisk Tidsskrift1', sem Kröyer hefur látiö prenta, II. 209. bls. og Jiar á eptir; þar er prentuö ritgjörÖ um Geysi og Strokk eptir Jónas Hallgrímsson.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.