loading/hleð
(36) Blaðsíða 16 (36) Blaðsíða 16
16 IV. UM HAFIÐ VIÐ STRENDUR ÍSLANDS OG HAFÍSINN. Suöarströndin á íslandi er lág og sendin, og eru þar nærri því engar hafnir, en á öllum öíirum stöSum eru strendurnar háar og klettóttar, og er mjög brimsamt þar vib land. Inn í vesturhluta nor&urstrandarinnar og vest- urströndina skerast margir langir firSir. Á austurlandi eru líka allmargir íiröir, en af því ab fjöllin ná þar nibur af) ströndunum, skerast þeir ekki langt inn í landiö. Á austurhluta norburstrandarinnar og suourstriindinni eru nærri því engir firöir. Hæbarmunur sjóarins um flóö og fjöru vib strendur Islands er 6—10 eba 12 fóta. Vib norburströndina liggur opt hafís á vorin og fram á sumar, sem fyllir firbina, og mœna jakarnir hátt upp tír hafi eins og fjöll. Hafísinn liggur frá landinu 10 mílur tít í haf, og stundum 30 mílur. I honum eru bæbi jakar úr ísbreibum þeim, er þekja norburíshafiö milli Grœnlands og Spitsbergen, og jökull, sem víöa á ströndum Grœn- lands skagar fram á sjó, og losna viö hann afarstór jök- ulstykki, er falla niöur í hafiö, og rekast þar fyrir straumi og vindi, og lemjast af sjóaröldum, unz þau fá margs konar skringilega lögun, þangaö til nokkur þeirra rekast aö Islandi, einkum aö Horni og á Isafjörö, og frjósa saman viö hinn ísinn. Allopt rekur ísinn fyrir straumi yfir til austurstrandarinnar, þó sjaldan lengra en aö Vestrahorni, og venjulega ekki svo langt; hann kemur líka sjaldan til austurlands fyr en í aprílmánuöi. Einstöku sinnum leggst þó hafísinn kring um allt land, nema fra Reykjanesi til Látrabjarga, og á átjándu öld var þaö þrem sinnum. J
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.