loading/hleð
(37) Blaðsíða 17 (37) Blaðsíða 17
17 ísinn fer venjulega burt snemma á sumrin, þó eru dœmi til, ab hann hefur legih þangab til fyrst í septembermán- ubi. Hafísinn spillir mjög fiskiveihum og grasvexti1); líka tálmar hann verzlun, því skipin verba ab ílœkjast úti á sjó, svo mánuhum skiptir, fyrir utan ísinn, ábur en þau komast á höfn, og stundum bannar hafísinn allar siglingar um Grœnlandshaf, og komast þá ekki skip til norður- landsins. V. UM LOPTSLAG OG VEÐRÁTTUFAR. Eptir hnattstöhu Islands er hlýtt loptslag á suhurlandi og vesturlandi eins og á eyjum, og kemur þah til af því, afe ein kvísl af golfstrauminum, sem liggur gegnum Flórídu- sundih úr Mexikuflóa út í Atlantshaf, liggur fram hjá Færeyjum og su&urströnd Islands til Finnmerkur2). Eink- um ber á því á veturna, hvai) golfstraumurinn eykur hita, því mehalhiti á veturna er -j- 1,25 stig á Reaumurs hita- J) Arií) 1792 dróg ekki klaka úr jörílu allt sumarií). J) Sbr. athugasemdir eptir Irminger sjóforiugja, um hralia golf- straumsius og straumaua vih Island í„NytArkiv forSö- væsen“, 2. b. 191.—200. bls., sbr. 87.—99. bls. Hitinn á vatninu í þessari kvisl af golfstraumnum er nálægt íslaudi, hjerumbil 900 mílur frá Flórídusundi, l1/*0 til 3° á hitamæli Celsius, eptir því á hvaha tímum árs j)aíi er, meiri en annar- stafear; hjá lleykjavik er J)ví me&alhiti sjóar nærri j)ví einu stigi meiri en meíialhiti lopts. Breiddina á jessari kvísl telja menn 50—60 mílur. Menn telja og, a?) golfstraumurinn þurli heilt missiri til aí) bera mel) sjer einhvern hlut frá Flórídu- sundi til Islands. Enn vantar nákvæmari rannsókn og lýsingu á straumi þessum. 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.