loading/hleð
(48) Blaðsíða 28 (48) Blaðsíða 28
28 samtíSa , lifa ekki fleiri eptir 14 ár en 569, en í Dan- mörku lifa jafnmörg sveinbörn af 1000, er fœdd eru um sama leyti, eptir 39 ár, og af 1000 meybörnum eru 569 á Iífi, ab libnum 40 árum. Ef ekki dœju fleiri á íslandi úr landfarsúttum en í Danmörku, yrt) i aldur kvenna nærri því eins hár og í Danmörku — þab er ab skilja mebal- aldur þeirra yrbi 48 ár, en í Danmörku er hann 51 ár —, en samt næbu karlmenn ekki jafnháum aldri, því meb- alaldur þeirra yrhi 37 ár, en mebalaldur karlmanna í konungsríkinu er 47,62 ár. þegar menn gæta ah manndauba á Islandi, er þab einkum tvennt, er menn furbar á, bæbi, ah aldur kvenna, sem reyndar í ölium löndum er lengri en aldur karlmanna, er þar svo miklu Iengri, og þa& annaS, ab svo afarmargt deyr á fyrsta ári, bæ&i af sveinbörnum og meybörnum, einkum þegar þa& er bori& saman vi& Danmörku, því þar deyja þri&jungi færri börn á fyrsta ári. þa& veldur einkum þessum mismun á aldri karla og kvenna, a& svo margir karlmenn drukkna á íiskivei&um, meir enn 50 á ári, e&a 35,í af hverjum 10000 karlmanna frá 15 ára til 60, en í Danmörku drukkna ekki nema 6,7 af hverjum 10000 á þessum aldri, og eru þá þeir, sem drukkna á Islandi, Vv af öllum karlmönnum, sem deyja á bezta aldri. Flestir drukkna a& tiltölu í fiskiverunum, eins og vi& er a& búast, og á vesturlandi. Af ö&rum slysum deyja a& tiltölu helmingi fleiri á Islandi en í Danmörku. þar á múti ber þa& mjög sjaldan viö, a& menn rá&i sjer þar sjálfir bana. Hinn mikli barnadau&i á fyrsta árinu kemur bæ&i til af barnaveiki þeirri, sem heitir ginklofi, og skal hans sí&ar getiö, sem ásamt ö&rum barnasjúkdúmum veldur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.