loading/hleð
(54) Blaðsíða 34 (54) Blaðsíða 34
34 Norðmenn kalla Papa, en þeir fóru síban á braut, af því ab þeir vildu eigi vera hjer vi& hei&na menn, og Ijetu eptir bœkur írskar og bjöllur og bagla.“ Ekki bafa þó menn þessir afe líkindum verib margir. Ríínium 50 árnm seinna, bjerumbil á mibri 9. öld, rak víking, er Naddoddur bjet, til íslands, og kallabi hann þab Snæland, og sá hann engin líkindi til, ab landib vteri byggt. Fáum árum síbar fór Garbar Svafarsson ab leita Snælands, hann sigldi í kring um landib, og komst þannig ab raun um, ab þab var eyland. Hann lofabi mjög Iandib, og því fór vík- ingur, sem Flóki hjet, ab Ieita landsins (868), sem eptir för Garbars var kallab Garbarshólmi. Flóki fann einnig landib, og var þar veturlangt. Um vorib, ábur en hann fór heimleibis, gekk hann upp á fjall eitt, og sá hann norbur yíir fjöllin fjörb fullan af hafísum (Isafjörb), því kallabi hann landib Island *). þegar Haraldur hárfagri brauzt til ríkis í Noregi, stukku margir aubugir virbinga- menn, sem ekki vildu þola ofríki hans, úr landi, og leit- ubu sjer nýrra bústaba, og því fóru menn ab byggja ísland. Arib 874 sigldu fóstbrœburnir, Hjörleifur og Ingólfur, til Islands, sinn á hverju skipi; Ingólfur nam land fyrir sunnan, og bjó í Reykjavík; seinna fóru þangab margir abrir menn úr Noregi. Nokkrir Svíar, írar og ') Sbr. ritgjörb cptir N. M. Petersen, háskólakennara: „Om Islands Op dagelse og Bebyggelse“, sem prentub er í „Norbisk Tidsskrift, for 01 d kyndighed, 1. b. 241.— 260. bls. Sbr. einnig ritgjörb, er stendur í 1. b. af sama tfmariti eptir Erasmus Miiller, byskup: „Om den islandske HistorieskrivningsOprindelse, FlorogTJndergang“; þar skýrir frá mörgu um landnám íslands og um háttsemi for- febra vorra þar í landi á fyrstu öldunum eptir landnám; en bezt kynnast menn háttum j)eirra í sögunum. J
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.