loading/hleð
(69) Blaðsíða 49 (69) Blaðsíða 49
49 (sbr. tilskipun, dags. 13. d. júním. 1787, 3. kap. 1. §), en sjaldan greiba þeir neina festu1). Engir herragarbar eba stórjarbir eru á Islandi. Meí>- alstœrb á jörb megandi bónda er hjerumbil 20—30 hundr- uí>, og þegar jarbarhundrabib er talib 30—40 dala virbi, kostar jörbin hjerumbil 800 dala2). þab sjest ljóslega af sögunum og mörgum gömlum skjölum, aí> akuryrkja hefur verib tíbkanleg á Islandi, frá því er Norömenn fyrst byggbu landiÖ, þangab til í lok 14. aldar. Hvergi er ab sjá á sögunum eba þessum skjölum, ab vinna manna vib akuryrkjuna hafi orbib árangurslaus, en þar á móti má sjá þab, ab akuryrkja hefur ekki verib alllítil, á því, ab fornmönnum hefur þótt þess þurfa, ab gjöra lagaskipanir um akurrœkt3), og ef hún liefbi verib lítil, mundi hún varla hafa haldizt, svo öldum skipti. ]>ab liggur í augum uppi, ab þab varb aö fara svo, þegar einokunarverzlunin neyddi menn til ab hafa meiri vibslcipti vib betri kornlönd, ab menn hefbu betra úr býtum á því, ab verja tíma sínum til fiski- veiba, og ab kaupa kornib, sem þeir þurftu; þetta sannast enn fremur á því, ab sagan sýnir, ab fiski- veibar fara vaxandi einmitt á sama tímanum og akur- J) Sbr. rit eptir B. Thorsteinson, konferentsráÖ: ., Om Konge- lige og andre offentlige Afgifter samt Jordebogs- Indtægter i Island1', 139. bls. og j)ar á eptir; ritiö er prentab 1819. *) pab er ])ó abgætandi, ab verblagiÖ á hverju jarbarhundraÖi er mjög misjafnt. 3) Sbr. ritgjörÖ eptir Halldór Einarsson: ,, O m Agerdyrkning og Skovdyrkning i Island::; hún er prentuÖ í „Dansk Dgeskrift" 7. b. 258. bls. og ]>ar á eptir, og 343. bls. og þar á eptir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.