loading/hleð
(76) Blaðsíða 56 (76) Blaðsíða 56
almennt haf&ur til matar, og ]>aí> er talife, a& eytt sje ár- lega hjerumbil 20000 skippundum af fiski í sjálfu Iandinu. Ekki eru svo margar fiskategundir á Islandi, eins og ætla mætti1), en þar á móti er mjög miki& til af sumum fiskategundum, einkum þorski, heilagfiski og laxi. A norð- urlandi og austurlandi lifa menn einkum af kvikfjárrœkt- inni, og voru þar því áíiur varla neinar fiskiveiðar. A seinni tímum hafa menn farií) aí> stunda fiskiveiðar á norburlandi, og heppnu&ust þær vel veturinn 1850—1851. A vesturlandi og suðurlandi eru fiskiveiðar mjög miklar, og í mörgum sýslum í þeim hluta lands lifa menn mest- megnis á þeim. Beztu fiskiver eru í Gullbringusýslu og á Vestmannaeyjum. það eru viss mið á sjónum, sem fiskur einkum leitar aí>, og þar fyrir ofan á ströndinni liggja hús fiskimanna svo nærri, sem unnt er, og eru nokkur þeirra búbir, sem einungis eru byggðar á vertímanum. þorskurinn, sem vegur 12—40 pund, kemur í stúrflokkum aö vesturströnd landsins í febrúar- mánu&i, en mest kemur af honum í marzmánuði og aprílmánubi, og gengur hann þá næst landinu2). Sjálf vertfóin byrjar því á suðurlandi 2. dag febrúarmána&ar, og endar í mi&jum maímánuöi. A stöku st'öBum á suöurlandi og vesturlandi stunda menn fiskiveiðar nærri því allt árib um kring. Undir vertíðar byrjun kemur i) A Islandi eru ekki nema 50 tegundir flska. J>eim er bezt lýst í „Na turgesc hich t e der Fische Islands mit ei- nem Anhang von den islandischen Medusen und Stralthieren“, eptir F. E. Faber; bókin er prentuí) íFrank- furt am Main 1829. 1.—7. bls. í riti þessu er um aþferííina, sem höfíi er við fiskiveiþar á íslandi. *) A seinni tímum hefur þorskurinn dregií) sig lengra út á sjó- ardjúpih en áður.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 56
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.