loading/hleð
(77) Blaðsíða 57 (77) Blaðsíða 57
fjöldi karlmanna úr norburlandi og austurlandi í fiski- verin1). Menn hafa þiljulausa báta meb 5—10 árum, og eru á þeim 2—20 menn2). Net eru ekki víba höfb til fiskiveiba, heldur er mestallur fiskur dreginn á fœri. í hvert skipti, sem bátar koma ab landi, er aflanum skipt í hluti á þann hátt, ab bátseigandi fær einn hlut eba fleiri, og þar ab auki eru jafnmargir hlutir, og menn eru á skipi, þá hluti fá skipverjar. þegar menn koma ab, fœra konur þeim venjulega kaffi eba eitthvab annab, sem hitar þeim. þegar búib er ab skipta, er báturinn settur, og verba þá skipverjar lengur eba skemur ab standa nibri í sjónum upp ab mitti, og geta skinnklæbin, sem eru brók úr illa verkubu kálfskinni og saubskinni og sokkar áfastir brókinni úr sama skinni, sjaldan haldib þeim þurrum. Konur og karlar hjálpast ab , ab gjöra ab fiskinum, svo ab hann verbi undir eins þurrkabur eba saltabur, eba seldur kaupmanninum. þessi starfi eykur mjög óþverraskap í bcejunum, því slorinu er kastab út fyrir bœjardyrnar og í 3) í skýrslu frá Stephensen, amtmanni, sem er dags. 20. dag maím. 1771, eru flskimenn taldir 9628. Flestir menn telja ekki flskiveibar abalatvitmuveg sinu, og næstum allir menu tí íslandi segjast ])ví iifa á jarbyrkju, jtegar þeir eru settir á manntalsskrárnar. pegar fólk var talib 1845, voru taldir á manntalsskránum 7223 húsrábendur (meb heimilisfólki sínu aí> tölu 47830), er lifbu á jarbyrkju, og einungis 853 húsrábendnr, meb heimilisfólki sínu 3667 ab tölu, sem lifbu á flskiveibum. 2) Tala báta á íslandi var: árib 1804 ........ 2163, — 1823 ........ 2175, — 1833 ......... 2457 , — 1849 ........ 3801. Af þeim voru 236 tíæringar og áttæringar, 1156 sexæringar og fjögramannaför og 1709 minni bátar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Lýsing Íslands á miðri 19. öld

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lýsing Íslands á miðri 19. öld
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/b84a814d-f1c9-4acb-941e-7012137ea209/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.