loading/hleð
(52) Blaðsíða 16 (52) Blaðsíða 16
16 sem [>eim hefur verið ætluð til stílsins, og hef eg [>á verið hjá þeim á meöan. 6) Ilannes Árnason. í 3. bekk h, [>ar sem þeir voru, er áttu að skrifast út úr skólanum um vorið, var kénnslan mestmegnis innifalin í þvi, að taka upp aptur það, sem lesið hafði verið hina fyrri vetur, og fá meiri vana í að þekkja steinanna eiginlegleika, þá er efni, útvortis eðli, mynd og lögun við koma (cliemiska, me- chaniska, stereometriska eiginlegleika). Hvað lögun stein- anna við víkur, er chrystallograpluan öldúngis ómissanleg, þess vegna var hún tekin nokkurn veginn nákvæmlega. Jar við bættist æfing í að þekkja steina, einkum þá, hverra eigin- legleikar gjöra glögg og góð einkenni á stærri eða minni deild- um steinaríkisins. I 3. bekk a, þar sem piltar voru misjafnt komnir, þar sumir höfðu verið þar 1 vetur og áttu að taka fyrri lduta btirt- fararprófsins um vorið, en aptur sumir voru nýkomnir upp í bekkinn úr 2. bekk, og eiga fyrst að taka fyrri hluta burtfar- arprófsins vorið 1852, hefði kennslan oröið óhæg, með því all- ir urðu að vera í sömu lestrarstofu, hefði ekki flestir getað fengið fyrirlestra frá hinum fyrri vetrum; en þar allir gátu notaö sömu fyrirlestra, varö þessi óhægð ekki að neinni veru- legri töf. Kennslan varð að vera lík í 3. bekk b, og 3. bekk a, þ. e. fyrir þá, sem lásu steinafræöina til aðalburtfararprófs (dimis- sion), og þá er lásu liana til fyrri liluta burtfararprófsins; þó tókst að öllu samtöldu betur með þá siðar nefndu, þar tíminn var ætlaður lengri, þar sem voru 2 tímar í viku, og yfirferöin varð þess vegna ánægjulegri. 1 2. bekk var lesin dýrafræði; þar var Dreiers og Bramsens kennslubók fylgt að mestu, var þar farið yfir hryggdýrin (ani- malia vertebrata), nefnil., spendýr, fugla, skriðdýr og fiska: einnig var mannsins líkamabyggíng tekin í samanburði við byggíngarlag spendýranna. í I.bekk var farið yfir sama og jafnmikiÖ, sem í 2. bekk, en ónákvæmar, þar nær því allir piltar í 1. bekk voru svo of- ur skamt komnir í öllu, sem og má vænta að verði á hverju ári, þar þessi bekkur er fyrir fyrstu byrjara. jþess vegna hef- ur það veriö venja, síðan farið var að lesa náttúrusögu í skól-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir
http://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.