loading/hleð
(51) Blaðsíða 39 (51) Blaðsíða 39
HÍTDŒLAKAPPA. 39 jafnsterkir menn. Á Völlum let Björn göra kirkju ok helga, með guði, Tómasi postula, ok um hann orti Björn drápu góða. Svá sagði Runólfr Dagsson. I’ví hrá Björn húi í Hólmi, at hann |ióttist vanfœrr til, at hafa tvau bú, þótt Iiann hcfði svá fyrst nökkura vetr, er hann hafði við tekit búi föður síns; en nú var hann gnógr orðinn um kvikfe, ok skorti nú ekki til, at hafa tvau hú, ok var hann nú í Hólmi ok kona lians, en Arngeirr á Völlum, ok þau hjón. Ekki hafði vingott verit með Kálfi ok Birni fyrr meir, þá er Kálfr var í förum ineð l’órði ok ráðum, ok þótti hann heldr tillagaillr; en nú görist vinskapr, er þeir feðgar bjuggu á landi hans, ok áttu þeir fjárreiður saman. Nú er frá því at scgja, at Kálfr illviti keypti ser land fyrir vestan Hítardalsheiði, þar sein heitir Selárdalr. Þár má kalla tvá bœi, ok heitir at Hurðarbaki annarr. Þar bjó sá máðr, er Eyðr het, ok átti tvá sonu við konu sinni; het annarr Einarr, en annarr Þorvaldr. Þat var samtýnis við bœ Kálfs í Sclárdal. Ok um haustið cptir, cr Kálfr hafði fœrt bú ór Hólmi vcstr í- Sclárdal, görði Þorsteinn, son Kálfs, ferð sína suðr yfir heiði, ok fór á Hítarnes, til Þórðar, ok var þar vel við hánum tekit; ok segir Þorsteinn örendi sitt, at hann vill kaupa klyfjar sela. Þórðr mælti: „Hví lætr Björn, vinr yðarr, yðr eigi hafa slíkt, sem þer þurfit, cr verit hafit vinir hans.” Þorsteinn mælti: „Eigi hefir hann veiðiskap til.” Þórðr mælti: „Vciztu görla vinfengi lians til yðar? Mik minnir, at liann lýsti til fjár á hendr yðr í sumar á alþingi, ok man svá ætla at göra á hendr yðr stelafe, at þer finnit eigi fyrr, cn hann helir sckta yðr, ok man þá ætla ser landit, þat er þil búil á; ok man liann nýta, at eiga land jafnt fyrir vestan hciði, scm fyrir austan eðr sunnan.” Þorsteinn kvaðst þat ekki spurt liafa. „Þat er nú,” segir Þórðr, „at þit crut menn grunn- sæir, ok meirr geíil málhróf, cn vitsmunir; ok inunu þit
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 1
(88) Blaðsíða 2
(89) Blaðsíða 3
(90) Blaðsíða 4
(91) Blaðsíða 5
(92) Blaðsíða 6
(93) Blaðsíða 7
(94) Blaðsíða 8
(95) Blaðsíða 9
(96) Blaðsíða 10
(97) Blaðsíða 11
(98) Blaðsíða 12
(99) Blaðsíða 13
(100) Blaðsíða 14
(101) Blaðsíða 15
(102) Blaðsíða 16
(103) Blaðsíða 17
(104) Blaðsíða 18
(105) Blaðsíða 19
(106) Blaðsíða 20
(107) Blaðsíða 21
(108) Blaðsíða 22
(109) Blaðsíða 23
(110) Blaðsíða 24
(111) Blaðsíða 25
(112) Blaðsíða 26
(113) Blaðsíða 27
(114) Blaðsíða 28
(115) Blaðsíða 29
(116) Blaðsíða 30
(117) Blaðsíða 31
(118) Blaðsíða 32
(119) Blaðsíða 33
(120) Blaðsíða 34
(121) Blaðsíða 35
(122) Blaðsíða 36
(123) Blaðsíða 37
(124) Blaðsíða 38
(125) Blaðsíða 39
(126) Blaðsíða 40
(127) Blaðsíða 41
(128) Blaðsíða 42
(129) Blaðsíða 43
(130) Blaðsíða 44
(131) Blaðsíða 45
(132) Blaðsíða 46
(133) Blaðsíða 47
(134) Blaðsíða 48
(135) Blaðsíða 49
(136) Blaðsíða 50
(137) Blaðsíða 51
(138) Blaðsíða 52
(139) Blaðsíða 53
(140) Blaðsíða 54
(141) Blaðsíða 55
(142) Blaðsíða 56
(143) Blaðsíða 57
(144) Blaðsíða 58
(145) Blaðsíða 59
(146) Blaðsíða 60
(147) Blaðsíða 61
(148) Blaðsíða 62
(149) Blaðsíða 63
(150) Blaðsíða 64
(151) Blaðsíða 65
(152) Blaðsíða 66
(153) Blaðsíða 67
(154) Blaðsíða 68
(155) Blaðsíða 69
(156) Blaðsíða 70
(157) Blaðsíða 71
(158) Blaðsíða 72
(159) Blaðsíða 73
(160) Blaðsíða 74
(161) Blaðsíða 75
(162) Blaðsíða 76
(163) Blaðsíða 77
(164) Blaðsíða 78
(165) Blaðsíða 79
(166) Blaðsíða 80
(167) Blaðsíða 81
(168) Blaðsíða 82
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Sagan af Birni Hítdælakappa

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Birni Hítdælakappa
http://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.