loading/hleð
(60) Blaðsíða 48 (60) Blaðsíða 48
48 BJARNAR SACA I’ordísi. móður Bjarnar, frá hjali þeirra, er koinnir váru. Hón kveðst ætla, at vera muni ílugumenn. Ok er Kol- beinn, heimamaðr Bjarnar, heyrir þetta, þá tók hann skjöld Bjarnar ok sverð, ok hljóp með þangat, er hann vissi. at Björn var, ok fœrir hánum, ok kom hann fyrri — því at hánum var kunnara, hvar skemmst var — ok segir Birni, at hann kveðst hyggja, at ilugumenn myndi koma at finna hann. Björn þakkaði hánum fyrir svá, ok gekk síðan til sauða- hússins með vápnum sínum ok inn í húsit; ok þat sá þeir ok fara þangat. Ok er þeir koma at húsinu ok hugsa, hvern veg þeir skulu sœkja hann, þá hljóp Björn út at þeim váð- veiíliga1, at þá varir minnst, ok þrífr hvárntveggja höndum; en 2 þar mikill knáleikamunr; skiptist þat annan veg til, en þeir ætluðu. Hann batt þá báða: hendr á bak aptr. en let Iausa fœtr, ok bar ekki járn á þá; síðan stakk hann öxum þeirra undir bönd at baki, ok biðr þá fara ok sýna sik Þórði. Af þeim tók hann silfrit ok gaf þat Kolbeini. I’eir fara í brolt, ok þykkir ill orðin ferð sín ok hneisulig; koma svá búnir á Ilítarnes. Pórðr kvað sér ekki mönnum at nærr, þótt þeir væri, ok rak þá á brott. Kona er nefnd Þorbjörg. Hón bauð Birni heim fyrir vináttu sakir; ok þiggr Björn boðit, ok er þar með henni þrjár nætr í góðum beina. Ok hina siðustu nótt lét hann illa í svefni; ok er hann vaknar, spyrr húsfreyja hann, hversu hann dreymdi, eðr hví sætti, er hann lét svá illa, er hann svaf. Hann segir: „Mér þótti, sem sex menn sœkti mik, ok þótti mér nær þurfa handa við; kann vera, at þá hafir þú heyrt til mín.” „Þat er apðsætt,” segir Þorbjörg, „mannafylgjur cru þat, er illan hug hafa á þér; ok vil ek, at þú farir eigi héðan, áðr vit spyrjum, at engi tálmi ferð 1) Saaletles Membranbladet og to Ifaandskrifter: et Haandskr. vaveifliea. 2) Saaledes Membranbladet (= er). 48
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 1
(88) Blaðsíða 2
(89) Blaðsíða 3
(90) Blaðsíða 4
(91) Blaðsíða 5
(92) Blaðsíða 6
(93) Blaðsíða 7
(94) Blaðsíða 8
(95) Blaðsíða 9
(96) Blaðsíða 10
(97) Blaðsíða 11
(98) Blaðsíða 12
(99) Blaðsíða 13
(100) Blaðsíða 14
(101) Blaðsíða 15
(102) Blaðsíða 16
(103) Blaðsíða 17
(104) Blaðsíða 18
(105) Blaðsíða 19
(106) Blaðsíða 20
(107) Blaðsíða 21
(108) Blaðsíða 22
(109) Blaðsíða 23
(110) Blaðsíða 24
(111) Blaðsíða 25
(112) Blaðsíða 26
(113) Blaðsíða 27
(114) Blaðsíða 28
(115) Blaðsíða 29
(116) Blaðsíða 30
(117) Blaðsíða 31
(118) Blaðsíða 32
(119) Blaðsíða 33
(120) Blaðsíða 34
(121) Blaðsíða 35
(122) Blaðsíða 36
(123) Blaðsíða 37
(124) Blaðsíða 38
(125) Blaðsíða 39
(126) Blaðsíða 40
(127) Blaðsíða 41
(128) Blaðsíða 42
(129) Blaðsíða 43
(130) Blaðsíða 44
(131) Blaðsíða 45
(132) Blaðsíða 46
(133) Blaðsíða 47
(134) Blaðsíða 48
(135) Blaðsíða 49
(136) Blaðsíða 50
(137) Blaðsíða 51
(138) Blaðsíða 52
(139) Blaðsíða 53
(140) Blaðsíða 54
(141) Blaðsíða 55
(142) Blaðsíða 56
(143) Blaðsíða 57
(144) Blaðsíða 58
(145) Blaðsíða 59
(146) Blaðsíða 60
(147) Blaðsíða 61
(148) Blaðsíða 62
(149) Blaðsíða 63
(150) Blaðsíða 64
(151) Blaðsíða 65
(152) Blaðsíða 66
(153) Blaðsíða 67
(154) Blaðsíða 68
(155) Blaðsíða 69
(156) Blaðsíða 70
(157) Blaðsíða 71
(158) Blaðsíða 72
(159) Blaðsíða 73
(160) Blaðsíða 74
(161) Blaðsíða 75
(162) Blaðsíða 76
(163) Blaðsíða 77
(164) Blaðsíða 78
(165) Blaðsíða 79
(166) Blaðsíða 80
(167) Blaðsíða 81
(168) Blaðsíða 82
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Sagan af Birni Hítdælakappa

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Birni Hítdælakappa
http://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.