loading/hleð
(62) Blaðsíða 50 (62) Blaðsíða 50
50 BJARNAR SAGA báðar hendr í blóði, braut Kaldimarsnauta mer of kenndr í mundum Mæringr roðinn væri. Þórðr hafði spurt of för Bjarnar, ok ferr á leið hans með níu rnenn, ok sitr fyrir hánum við Hítará. Björn ferr heim- leiðis, ok ser menn fyrir við ána, ok þykkir nú at sýnu ganga, at Þórðr man vera. Hann býst við, relt sem hit fyrra sinn, ok vill enn við nema, þótt liðsmunr væri mikill. Ok er hann kom at þeim, sœkja þeir at hánum öllum megin, ok fær hann cigi hlíft ser, ,ok koma þeir á hann sárum, ok ser hann, at hánum man ekki svá búit duga. Síðan hljóp hann út á ána, ok svam yfir ána með vápn sín; var skjöldr- inn á bak hánum. Austmaðr var með Þórði, ok skaut spjóti eptir Birni, ok kom í skjöld hans. Ok er Björn kom ,af ánni, skaut Kolbeinn, son I'órðar, spjóti yfir ána, til Bjarnar, ok kom í iær hánum; en Björn tók spjótið ok skaut yfir ána til þeirra, ok varð maðr fyi'ir, ok fiaug i gegnum hann, ok tók Kolbein Þórðarson, er sat at baki hánum, ok höfðu báðir bana. Þar skilr með þeim; ferr Björn heim. Þíór- dísi, konu hans, fell nær, er hón sá hann blóðigan heim koma, ok ætlaði, at mikit myndi at orðit; cn hann kvað ekki saka mundu, ok varð heill , er skammt leið. Þórði líkaði stórilla. Þorstcinn liet maðr ok var Kuggason. Hann bjó í Ljárskógum. Hann var auðigi' maðr at fe ok vel kynjaðr, ok þótli vera újafnaðarmaðr. Hann var mægðr við göfga menn ok góða drengi. Þorfinna het kona hans ok var næstabrœðra Þórdísi, konu Bjarnar. Þcir, Þórðr Kolbeinsson ok Dálkr. skoruðu á Þorstein um liðveizlu móti Birni; þótti ser þungt 1) Hetlelse for tíaandskrifternes kaldharaarsaautá. 30
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 1
(88) Blaðsíða 2
(89) Blaðsíða 3
(90) Blaðsíða 4
(91) Blaðsíða 5
(92) Blaðsíða 6
(93) Blaðsíða 7
(94) Blaðsíða 8
(95) Blaðsíða 9
(96) Blaðsíða 10
(97) Blaðsíða 11
(98) Blaðsíða 12
(99) Blaðsíða 13
(100) Blaðsíða 14
(101) Blaðsíða 15
(102) Blaðsíða 16
(103) Blaðsíða 17
(104) Blaðsíða 18
(105) Blaðsíða 19
(106) Blaðsíða 20
(107) Blaðsíða 21
(108) Blaðsíða 22
(109) Blaðsíða 23
(110) Blaðsíða 24
(111) Blaðsíða 25
(112) Blaðsíða 26
(113) Blaðsíða 27
(114) Blaðsíða 28
(115) Blaðsíða 29
(116) Blaðsíða 30
(117) Blaðsíða 31
(118) Blaðsíða 32
(119) Blaðsíða 33
(120) Blaðsíða 34
(121) Blaðsíða 35
(122) Blaðsíða 36
(123) Blaðsíða 37
(124) Blaðsíða 38
(125) Blaðsíða 39
(126) Blaðsíða 40
(127) Blaðsíða 41
(128) Blaðsíða 42
(129) Blaðsíða 43
(130) Blaðsíða 44
(131) Blaðsíða 45
(132) Blaðsíða 46
(133) Blaðsíða 47
(134) Blaðsíða 48
(135) Blaðsíða 49
(136) Blaðsíða 50
(137) Blaðsíða 51
(138) Blaðsíða 52
(139) Blaðsíða 53
(140) Blaðsíða 54
(141) Blaðsíða 55
(142) Blaðsíða 56
(143) Blaðsíða 57
(144) Blaðsíða 58
(145) Blaðsíða 59
(146) Blaðsíða 60
(147) Blaðsíða 61
(148) Blaðsíða 62
(149) Blaðsíða 63
(150) Blaðsíða 64
(151) Blaðsíða 65
(152) Blaðsíða 66
(153) Blaðsíða 67
(154) Blaðsíða 68
(155) Blaðsíða 69
(156) Blaðsíða 70
(157) Blaðsíða 71
(158) Blaðsíða 72
(159) Blaðsíða 73
(160) Blaðsíða 74
(161) Blaðsíða 75
(162) Blaðsíða 76
(163) Blaðsíða 77
(164) Blaðsíða 78
(165) Blaðsíða 79
(166) Blaðsíða 80
(167) Blaðsíða 81
(168) Blaðsíða 82
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Sagan af Birni Hítdælakappa

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Birni Hítdælakappa
http://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.