loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
ao allt, sem hjer kann anda hræra allt er skylt þjer lof að færa. Mánudags sálmur. Lag: Skaparinn stjarna herra hreinn. 1. Ó Guð eilífa Hfsins lind leys og burt máðu vora synd; að þinni hátign eg kem nú, augliti þínu til mín snú. 2. Fyrirgef syndir minn Guð mjer móti þjer sem eg drýgði hjer; fyrir lausnarans fjötra á kross föllnum í dauða hjálpa oss. 3. Fyrir óhlýðni Adams vjer urðum sekir og refsing ber, aumkast Guð yfir auman lýð, eilifa lofgjörð þjer fram býð. 4. Lát mig ei gjalda glæpa min Guð minn, því náð og miskunn þín og ómetanlega elska á oss, að þú ljezt son þinn deyja’ á kross. 5. Ó það grunnlausa elsku haf óendanleg þin náð oss gaf son þínn og ljezt hann líða’ á kross lemstur og dauða fyrir oss. 6. Græðarinn Jesús góði minn Guði föður svo varst hlýðinn viljugur líða vildir það, vær svo að fengjum sælu stað. 7. Lof sje þjer fyrir liðna kvöl,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.