loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 sem þinni öndu þrenpdist að, er þú leiðst kvöl á krossi ; líkamans partar allir eins eyddust vegna míns synda meins, hegningar brann þar blossi. 9. fjer svo ríkt kvölin þrengdi að, þá ljeztu hljóma orð blessað og sagðir: æ mig þyrstir ; edik gallblandað báru þjer, birluðu það stríðsmennirnir, ó Jesús æ þig lysti. 10. Kvalanna beiska bikarinn blessaður vildir Jesús minn afsúpa allt á barma eilífs Guðs föður eptir vild, afrekun þín svo væri gild, sem syndugra sefar harma. 11. O hvað sárt þyrsti þig Jesús þíns föður vilja’ að gjöra fús, og elsku einskærri þinni til vor syndugra er sýndir hjer, sára kvöl leiðst til frelsis mjer, lof og dýrð lýður inni. 12. Lof sje þjer ljúfi lausnari, leystir þú mig frá kvölinni, æ gef mjer eins mig þyrsti eptir að breyta boðum þín, bænar áformin styrk þú mín. Heyr mig, ó herra Kristi. 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.