loading/hleð
(39) Blaðsíða 35 (39) Blaðsíða 35
35 þú hefur auðsýnt mjer alla mína æfi. f»ó hef jeg, þverbrotinn syndari, þig svo opt til reiði reitt með bæði vitan- legum og óafvitanlegum syndum. En þín eilífa miskunn hefur þó ekki upp- rætt mig úr akri þinnar náðar, ef ske mætti, að jeg iðraðist afbrota minna. Styrk mig hjer til með þinni náð, og gef mjer nýjan anda bænar og iðrun- ar; þá munt þú, ó Guð, mig ekki frá þjer reka, því þú vilt ekki syndugs manns dauða, heldur að hann snúi sjer, iðrist og lifi. Tilkomi þitt ríki, himneski faðir; gef að það útbreiðist vor á meðal hjer á jörðunni, en niður- brjót satans ríki, svo það verði oss ekki til ásteitingar. þú hefur, ó Guð, varðveitt mig þennan dag frá öllum skaða ogháska, svo jeg hef glaður og heilbrigður gegnt minni köllun. Nú er dagurinn á enda og nóttin komin ; vertu mjer því nálægur á þessari nóttu og gef mjer að sofa vært í minni hvílu. Varðveittu mig frá vondum draumum og öllum lífs og sálar háskasemdum. Og ef það er þinn blessaður vilji, þá leyf mjer að standa upp heilbrigðum næsta morgun, til að lofa og vegsama þitt heilaga nafn. þ>jer sje eilíft lof og þakkargjörð. Heyr mína auðmjúku
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.