loading/hleð
(45) Blaðsíða 41 (45) Blaðsíða 41
41 ekkert illt að henda. Vertu hátt lof- aður og blessaður, minn herra Jesús Kristur, hjer tímanlega og annars heims eilíflega. Amen. Föstutlags kvöldbæn. Jeg auinur syndari, eymd og mót- læti vafinn, ligg hjer flatur í duptinu og mæni til þinnar heilögu hátignar, náðugi Guð vor faðir á himnum; þang- að leita jeg mjer líknar í trausti frels- ara míns; þó er jeg ekki verðugur þinnar náðar vegna margfaldra minna synda, sem eru sandi fleiri; en þó er þín miskunn margfalt meiri. Og í því trausti nálægist jeg þig, ó Guð, i anda, og bið þig að dreypa dropum náðar þinnar á sálu mína; þeir duga mjer til að reisa mig fallinn á fætur aptur; það lífkröptuga balsam er eilíf lækning við andlegum meinsemdum. En styrk mig, ó Guð, að jeg leiti sem optast lækn- ingar til þín, þú eilífi meina græðarinn, sem engum bregzt, er á þig vonar. O vor Guð, faðir á himnum, eigi leið þú oss í freistni. Jeg bið þig, góði Guð, varðveittu mig frá heimsins, holdsins og djöfulsins ástríðum og freistingum til alls, sem þjer er mót- stæðilegt og mjer skaðlegt til minnar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.