loading/hleð
(12) Blaðsíða 12 (12) Blaðsíða 12
II Stjórnarskrá Efnahagsbandalagsins*), Rómarsamning- urinn, var undirritaður árið 1957 og gekk í gildi 1. jan- úar 1958. Aðilar að samningnum voru sex lönd: Belgía, Frakkland, Ilolland, Italía, Lúxemljurg, Vestur-Þýzka- land. íslenzkir valdsmenn hugðu víst lengi vel, að Banda- lagið væri lokaður klúbbur sem öðrum væri bannaður aðgangur að. En sumarið 1961 bárust þær fréttir liing- að út, að Bretar liefðu sótt um aðild að klúbbnum; og á samri stundu uppgötvuðu nokkrir binir viðbragðsfljót- ustu stjórnmálaskörungar vorir, að vér hlytum einnig að gerast aðilar. Og lil þess að koma umsvifalaust veru- Höldum legum skriði á málið, svo að vér gælum komizt inn í upp á Bandalagið eigi siðar en á sjö alda afmæli Gamla sátt- afmælið mála, þá bófust óðar stórfelldir vitnisburðir í blöðum — og bnigu allir á eina leið: vér verðum og bljótum að gerast aðilar. Helzta röksemdin var sú, að vér ættum einfaldlega ekki annars kost af viðskiptaástæðum; i öðru lagi hlylum vér enn sem fyrr að taka þátt í öllum mikil- vægum greinum vestrænnar samvinnu. Þessir vitnisburð- ir voru pantaðir jafnt hjá velmeinandi einstaklingum og réttþenkjandi félagsstjórnum. Það átti að lilreiða hug þjóðarinnar í snatri undir þá hátíðlegu athöfn, að bún kastaði sér í þann náðarfaðm, sem íslenzkii- valdsmenn uppgötvuðu skyndilega að oss stæði opinn í fornum arn- arlireiðrum fasismans. En það tóksl ekki að piægja hug þjóðarinnar með bin- *) Fyrir liagkvæmnisakir verður Efnahagsbandalagið hér á eft- ir oftast nefnt Bandalagið. Annars heitir stofnunin á opinberu máli sínu Communauté Economique Européenne — eða Efnahags- samfélag Evrópu, en orðið samfélag felur í sér miklu nánari tengsl en bandalag. Hér er þó farið eftir þvi heiti, sem mönnum hefur orðið munntamt. 12


Sjálfstæði Íslands 1962

Ár
1962
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sjálfstæði Íslands 1962
http://baekur.is/bok/bdd273b0-382e-4f0b-8ada-033ba1212730

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/bdd273b0-382e-4f0b-8ada-033ba1212730/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.