loading/hleð
(24) Blaðsíða 24 (24) Blaðsíða 24
i leikhús; einn les dagblaðið silt, meðan annar kennir barni sínu á stafrófskverið. Því brýnni sem alþjóðleg samvinna reynist þeim mun bærra verður bverri þjóð- legri menningu gert undir böfði — nema líf mannkyns- ins stefni að formlausum óskapnaði, andlegri bjarð- mennsku. Vér íslendingar göngumst undir lcvaðir þess að lifa í byggðum heimi, en vér slítum ekki félagi voru um íslenzka menningu né sáttmála vorum um íslenzkt þjóð- ríki; og sé það öllum gert Ijóst og vitanlegt. ★ ★ ★ Vestur- lenzkar bókmenntir Gervi- þarfir Boðskapur vor Hvað eigum vér að Iiafa fyrir stafni í ríki voru? Á þeim bluta bnattarins, þar sem vér erum staðsettir — vestur og suður í álfum — er höfuðáhugamál tímans sí- aukin framleiðni; belztu bókmenntir vesturlanda nú um sinn eru töflur um framleiðsluprósentur. Hér á landi er svipaða sögu að segja: svokölluð efnahagsmál eru fyrsta og síðasta orð bverrar umræðu, bagvöxtur er kjörorð dagsins, ekkert dagblað lifir við sæmd án vikulegrar skýrslu um gjaldeyrisstöðuna — á þann veg þó, að sú uppbæð sem eitt blaðið greinir er jafnan lygi á síðum hins. Ilvað cigum vér að hafast að? Þúsundir munu svara án þess að þurfa að liugsa sig um: vér eigum að reisa alúmín- verksmiðju og gerast starfsmenn hennar. Samtök ber- námsandstæðinga telja tímabært, að Islendingar fari að bugsa ráð silt í vestrænu framleiðslukapphlaupi, sem víða um lönd miðar að því að fullnægja gerviþörfum ein- um: árlegum nýjum bil, búsgögnum á tveggja ára fresti. Eru ekki önnur viðfangsefni álíka brýn? Það er víst æði gömul skoðun, að heimurinn stefni ætíð og örugglega að meiri fullkomnun og svonefnd stefna livers tíma sé ekki aðeins farsæl stefna, beldur jafnvel eina hugsanlega stefnan. En er það alveg víst? Getur ekki heimurinn brein- lega lent á villigötum öðru bverju? Það sé að minnsta kosti boðskapur þessa bæklings, að blutskipti íslendinga verði ekki veglegt ef þeir undirgangast að fullu lögmál beims, sem lætur sig kol og stál og olíu mestu varða — né bamingja þeirra drýgri við hálferlenda stóriðju en bey- skap og fiskifang. Vér boðum vissulega ekkert aftur- bvarf: mikil og góð framleiðsla verður að vera, bver hönd verður að bafa verk að vinna, sæmilegur efnaliagur er einn af hornsteinum hússins. En bitt skal ítrekað, svo að ekki verði um villzt: vér íslendingar þurfum ekki fram- 24


Sjálfstæði Íslands 1962

Ár
1962
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sjálfstæði Íslands 1962
http://baekur.is/bok/bdd273b0-382e-4f0b-8ada-033ba1212730

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/bdd273b0-382e-4f0b-8ada-033ba1212730/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.