loading/hleð
(5) Blaðsíða 5 (5) Blaðsíða 5
sjálí'sagl mál, að ísland verði liersetið land meðan útlend- um herstjórum gott þykir. Þeir segja, að Islendingar sjálfir heri ekki skynbragð á það mál. Vér hljótum að treysta hinni öruggu dómgreind vina vorra, segja þeir. Á Slurlungaöld var íslenzkum valdsmönnum gjarnt að skjóta íslenzkum málefnum undir konungsúrskurð, eins og kunnugt er. ★ ★ ★ Það skal haft fyrir satt í þessum bæklingi, að meiri- hluti Islendinga hafi jafnan verið andvígur hersetunni í hjarta sinu -— j)ótt jieir flokkar, sem hafa liana á stefnu- skrá sinni, hafi löngum hlotið nægilegt fylgi i þinglcosn- ingum til að hún mætti haldast; liersetan liefur sem sé aldrei orðið úrslitamál i neinum kosningum. Andstæð- ingar hersetunnar liafa frá uppliafi heitt þeirri höfuð- röksemd, að herstöðvarnar leiddu lífsháska yfir þjóðina i hugsanlegu kjarnorkustríði. Formælendur liersetunnar hafa svarað þessari röksemd þúsund sinnum með þess- um orðum: „kommúnistar“ hóta rússneskri árás á Is- land! — og rödd þeirra og svipur hefur titrað af rétt- látri hneykslun. Það er að segja: þeir smokra landinu í hernaðarbandalag, sem býr það síðan herliði og vopnum, en neita sjálfir eftir það að horfast í augu við rökréttar alleiðingar verknaðar síns: að landið yrði styrjaldarvett- vangur — og eyðimörk — í kj arnorkustriði milli Atlants- hafsbandalagsins og Varsjárbandalagsins. Þeir neita því, í stuttu máli, að áhyrgð fylgi verkum þeirra. Það lilýtur að vera jiægilegl að húa við svona einfalt liugsunarlíf. Upp á síðkastið hafa þeir hersetumenn einnig liampað annarri röksemd í æ ríkari mæli: að styrjöld milli aust- urs og vesturs þyrfti ekki óhjákvæmilega að verða atóm- stríð, lieldur yrði hún jafnvel sennilega liáð með gamal- dags vopnum og fornum aðferðum — og öflugar „varnir“ á íslandi afstýrðu því, að „Rússar“ reyndu að hernema landið með sjóher eða fallhlífaliði. Og þeir nefna tvö dæmi til stuðnings máli sínu: Kóreuslríðið og bardaga þá milli Indverja og Kínverja, sem standa yfir þegar þetta er ritað. En röksemdin er haldlaus, eins og vænta mátti. Kóreustríðið var ekki styrjöld milli austurs og veslurs, ]>að er: Rússa og Randaríkjamanna; og sama máli gildir vitaskuld um landamærabardaga Kínverja og Indveija. Að sjálfsögðu er enn hægt að gera ráð fyrir Vér erum ábyrgðar- lausir! 5


Sjálfstæði Íslands 1962

Ár
1962
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sjálfstæði Íslands 1962
http://baekur.is/bok/bdd273b0-382e-4f0b-8ada-033ba1212730

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/bdd273b0-382e-4f0b-8ada-033ba1212730/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.