Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Íslenzk þjóðlög


Höfundur:
Bjarni Þorsteinsson 1861-1938

Útgefandi:
S.L. Møller, 1906

á leitum.is Textaleit

998 blaðsíður
Skrár
PDF (404,4 KB)
JPG (277,8 KB)
TXT (990 Bytes)

Deila

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


510
Th. Laub.
Krummi krúnkar úti.
|^J=í=æ^=í=í-í
ðsáil
p=
|S
Krummi krúnkar út ¦ i
kallar á nal'n - a sinn:
H
i=±
^^^m
2=£
=t
Jeg f'ann httfuo af lirút - i, hrygg og gær - u - - skimi;
fé^m&£^rFFffj&

koudu nú og kroppaou meo injer, krummi, nafn - i
-3=2-
>•->
Byrjun Krummakvæðis. Lagið hef jeg lært 1903 af
Olafi Davíðssyni á Hoíi, og kvaðst hann hafa lært það i
æsku sinni í Felli í Sljettuhlið.
í*á hitti jeg Ólaf í síðasta sinni, er jeg lærði þetta lag
af honum; skömmu síðar drukknaði hann í Hörgá, og var
mjög mikill skaði að honum fyrir allar tegundir þjóðlegra
fræða íslenzkra.
Th. Laub<
Danske Folkeviser med gfamle Melodier.
Áður en jeg skilst að fullu við þennan kafla þjóðlaga-
safnsins ætla jeg að minnast á bók eina, sem organisti
Thomas Laub í Kmhöfn gaf út 1899 og heitir: Danske
Folkeviser med gamle Melodier. 3?að virðist vera
álit hans, eins og það einnig er álit mitt, að lög þessi