loading/hleð
(16) Blaðsíða 8 (16) Blaðsíða 8
8 BRANDSSTAÐAANNÁLL gildur. Birni er svo lýst, að hann hafi verið meðalmaður á vöxt, haft greindarlegt yfirbragð, en annars ekki haft það við sig, er vekti á honum sérstaka athygli öðrum fremur. Hann var mjög óhlutdeilinn maður, hægur í fasi og yfirlætislaus, leiddi mjög hjá sér mál ann- arra manna og kom aldrei nærri sveitarstjórn eða deilum og máls- sóknum. Skorti þó sízt á, að grannar hans ættust illt við, er allt log- aði í ófriði, róstum og málaferlum. Góðgjarn var hann talinn, ráð- hollur og hjálpsamur. Heldur þótti hann sérlyndur og hafa einkenni- legar skoðanir á sumum málum, en bókamaður var hann mikill, stórfróður og stálminnugur.1 Á fimmta tug aldarinnar tók að glæðast hér á landi áhugi manna á búnaðarmálum. Var þá árgæzka í landi að mörgu leyti. 1842 var stofnað Jarðabótafélag Svínavatns- og Bólstaðarhlíðarhreppa og fjórum árum síðar (1846) Lestrarfélag Svínavatns- og Bólstaðar- hlíðahreppa að forgöngu séra Þoi’láks Stefánssonar í Blöndudals- hólum og Guðmundar Arnljótssonar, hreppstjóra á Guðlaugsstöðum. Varð Guðmundur fyrsti formaður þess. Skyldi lestrarfélagið afla mönnum nytsamra bóka, einkum um búnaðarefni, þar eð menn hefðu — auk andlegra bóka -— lítið annað til lestrar en ýkjufullar trölla- og riddarasögur og rímur. Björn á Brandsstöðum kom á stofnfund- inn. Hann var því ekki vanur að láta til sín taka á sveitarfundum, en nú kvaddi hann sér hljóðs og mælti fast með stofnun lestrarfé- lagsins. Talaði hann langt mál og þuldi upp þær bækur, er félagið þyrfti að eignast. Var það heillöng skrá, og höfðu fæstir fundar- manna heyrt getið margra þeirra bóka, er hann nefndi.2 Líklegt er, að Björn hafi heldur ýtt undir þetta mál áður, þótt ekki séu fyrir því beinar heimildir. Félagið hafði sérstaka stjórnarnefnd, og samdi hún á hverju ári spurningar og sendi félagsmönnum til skriflegrar úrlausnar. Ritgerðirnar voru svo lesnar upp á aðalfund- um félagsins, ræddar og leiðréttar eftir því, sem þurfa þótti, og síðan skrifaðar í sérstakar bækur. Varð þetta brátt allmikið safn, og hefur Björn á Brandsstöðum vafalaust átt eitthvað í þeim rit- gerðum, þótt nú verði ekki úr því skorið, hve mikið það hefur verið, því að mér er ekki kunnugt um, hvar ritgerðabækurnar eru niður- komnar. Brátt tóku félagsmenn að hugsa til að koma einhverju af ritgerðunum á prent. Árið 1852 birti Þjóðólfur tvær: Um hirðingu roskins fjár á útbeitarjörðum um vetur, eftir Erlend Pálmason í 1 Þessi lýsing á Birni er öll eftir bréfi frá Magnúsi Björnssyni á Syðra-Hóli, dags. 29. jan. 1840, en heimildarmaður hans var eink- um Jónas Illugason frá Brattahlíð, fróður maður og minnugur. 2 Magnús Björnsson hefur þetta eftir Jónasi Illugasyni, en hann eftir föður sínum, Illuga Jónassyni frá Gili, er staddur var á fundinum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Saurblað
(248) Saurblað
(249) Saurblað
(250) Saurblað
(251) Saurblað
(252) Saurblað
(253) Band
(254) Band
(255) Kjölur
(256) Framsnið
(257) Kvarði
(258) Litaspjald


Brandsstaða annáll

Ár
1941
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
254


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Brandsstaða annáll
http://baekur.is/bok/129a109d-fe5d-4eb0-bf3d-795349850c90

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/129a109d-fe5d-4eb0-bf3d-795349850c90/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.