loading/hleð
(520) Blaðsíða 494 (520) Blaðsíða 494
framt verðeining, sömuleiðis eyrir vaðmdls, sem oftast er 6 álnir (lögeyrir), stundum þó „þriggja álna eyrir" faktor: (einkurn á 19. öld) verslunarstjóri (í umboði er- lends verslunareiganda) fallstykki: fallbyssa fasta: ákveðnir dagar (einkum föstudagar og aðfangadag- ar hátíða) og tímabil (einkum langafasta fyrir páska) þegar kaþólskir menn neituðu sér um kjöt (og stundum fleiri fæðutegundir); fasta gat einnig verið refsing fyrir brot gegn kirkjunni fátækratíund: sá hluti tíundar sem hreppar ráðstöfuðu til fátækra féránsdómur: dómsathöfn þar sem goði gerði upptækar eignir skógarmanns; sjá skóggangur fimmtardómur: hæstiréttur goðaveldisins (frá því um 1000) fiskur: verðeining, jafnvirði harðfisks af tiltekinni stærð; tveir fiskar jafngiltu alin vaðmáls fjárkláði: sauðfjársjúkdómur (af völdum kláðamaurs) sem gerði usla á fslandi 1761-79 og aftur 1855-77 fjórðungsdómar: dómstólar, einn fyrir hvern landsfjórð- ung, sem störfuðu á Alþingi á goðatíð fjórðungur: vogareining, 20 merkur; verðeining, jafngildi 5 fiska fjölmæli: meiðyrði, ærumeiðandi ummæli fjörbaugsgarður: vægari refsing en skóggangur, þriggja áraútlegð; sjá sekt forboð: sjá bann fornmenntastefna: menningarstefna á 16. og 17. öld sem ýtti undir áhuga á sögu, tungumálum og ritverkum fyrri tíma fógeti: umboðsmaður, einkum (frá 15. öld) fulltrúi sem stjórnaði Islandi í umboði höfuðsmanns; sjá landfógeti fríhöndlun: hið takmarkaða verslunarfrelsi sem komst á við afnám einokunar (1788) og gilti til 1855 þegar fullt verslunarfrelsi komst á; þá var þegnum Danakonungs einum heimilt að versla á Islandi frjókorn: korn sem geymir frjó (kynfrumu) jurtar, miklu minna en fræ; frjókorn varðveitast í jarðvegi og veita upplýsingar um gróðurfar liðinna alda fræðslustefna: sjá upphjsingarstefna fullveldi: að vera sérstakt ríki; ísland var fullvalda frá 1918 þrátt fyrir konungssamband við Danmörku fursti: keisari, konungur eða annar þjóðhöfðingi með há- aðalstign, oftast arfgenga; fullvalda ríki eru ýmist furstadæmi (t.d. konungsríki) eða lýðveldi Garðaríki: Rússland (kennt við borgir landsins, sem hétu „garðar", Kænugarður, Hólmgarður o.fl.) gjóska: laus gosefni (vikur, aska o.þ.h.) sem upp koma í eldgosi; gjóska getur myndað rekjanleg gjóskulög í jarð- vegi á stórum svæðum, og má tímasetja fornleifar eftir því hvort þær finnast ofan eða neðan við þekkt gjósku- lög (gjóskulagatnnatal) goðatíð (goðaveldisöld, þjóðveldisöld): tímabil íslands- sögunnar, talið frá stofnun Alþingis (930) til upphafs konungsvalds (1262) goöaveldi: stjórnskipan fslands á goðatíð, kennt við goð- ana sem fóru með æðsta vald í Iandinu goði: forstöðumaður blóta (helgihalds) í heiðnum sið; á goðatíð voru goðar handhafar arfgengs höfðingjavalds (goðorða) sem stjórnskipan landsins byggðist á goðorð: tign eða staða goða í stjórnkerfi goðaveldisins; goðorðin voru 39, en menn gátu átt goðorð saman eða sami maður átt fleiri goðorð en eitt Greifastríðið: styrjöld í Danmörku 1534—36 þar sem hinn lútherski Kristján III. varðist tilraun Lýbiku til að koma Kristjáni II. til ríkis á ný grið: Iögheimili, ársvist vinnufólks hafnbann: bann sem styrjaldarþjóðir leggja við siglingum í þágu andstæðinga sinna, t.d. beitt af Bretum í Napó- leonsstyrjöldunum og heimsstyrjöldunum á 20. öld handgenginn: menn gengu til handa konungi eða stór- höfðingja þegar þeir bundust honurn persónulegum trúnaði; handgengnir menn mynduðu hirð höfðingjans og hlutu oft nðn/stign Hansasambandið: bandalag norður-þýskra verslunar- borga á 13.-17. öld hálfkirkja: sóknarkirkja þar sem aðeins var messað suma helgidaga, oft annan hvern, og var þjónað af nágranna- presti heimastjórn: að stjórn sérmála ósjálfstæðs lands sé í land- inu sjálfu; á íslandi frá 1904 helgur dómur: hlutur, einkum lík heilags manns eða hluti af því, sem kraftaverkamáttur fylgir hersir: forn norskur höfðingjatitill, ekki notaður á íslandi héraðsríki: höfðingdæmi yfir heilu héraði, í stað þess að völdin skiptust milli einstakra goðorðsmanna hirð: samfélag handgenginna manna konungs eða annars stórhöfðingja; ýmsir íslenskir höfðingjar, bæði fyrir og eftir 1262, voru hirðmenn Noregskonungs hirðstjóri: æðsti embættismaður konungs á íslandi frá lokum 13. aldar og fram á 15. öld; oftast voru hirðstjórar tveir, stundum einn eða fjórir, þeir voru ýmist íslenskir eða erlendir; sjá höftiðsinaður hjáleiga: smábýli sem tilheyrði lögbýli, en ábúandi lögbýl- isins Ieigði ásamt vissum jarðarafnotum; hjáleigur gátu hæglega lagst niður eða nýjar orðið til, og sumar hjá- Ieigur urðu með tímanum sérstök lögbýli hjú: vinnumenn og vinnukonur sem ráðin voru árlangt í vist á heimili og lutu agavaldi húsbónda hundrað: stórt hundrað, 120; hundrað vaðmála var verð- eining, 120 álnir eða eitt kúgildi, og var verðmæti jarða metið í slíkum hundruðum húmanismi: sjá fommenntastefna húsmaður: rnaður (karl eða kona, stundum með fjöl- skyldu) sem á heima á sveitabæ í skjóli bónda, fær hjá honum húsnæði og stundum einhver jarðarafnot, hef- ur oft vissa vinnuskyldu, en telst ekki hjú 494
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Blaðsíða 115
(130) Blaðsíða 116
(131) Blaðsíða 117
(132) Blaðsíða 118
(133) Blaðsíða 119
(134) Blaðsíða 120
(135) Blaðsíða 121
(136) Blaðsíða 122
(137) Blaðsíða 123
(138) Blaðsíða 124
(139) Blaðsíða 125
(140) Blaðsíða 126
(141) Blaðsíða 127
(142) Blaðsíða 128
(143) Blaðsíða 129
(144) Blaðsíða 130
(145) Blaðsíða 131
(146) Blaðsíða 132
(147) Blaðsíða 133
(148) Blaðsíða 134
(149) Blaðsíða 135
(150) Blaðsíða 136
(151) Blaðsíða 137
(152) Blaðsíða 138
(153) Blaðsíða 139
(154) Blaðsíða 140
(155) Mynd
(156) Mynd
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Mynd
(174) Mynd
(175) Blaðsíða 157
(176) Blaðsíða 158
(177) Blaðsíða 159
(178) Blaðsíða 160
(179) Blaðsíða 161
(180) Blaðsíða 162
(181) Blaðsíða 163
(182) Blaðsíða 164
(183) Blaðsíða 165
(184) Blaðsíða 166
(185) Blaðsíða 167
(186) Blaðsíða 168
(187) Blaðsíða 169
(188) Blaðsíða 170
(189) Blaðsíða 171
(190) Blaðsíða 172
(191) Blaðsíða 173
(192) Blaðsíða 174
(193) Blaðsíða 175
(194) Blaðsíða 176
(195) Blaðsíða 177
(196) Blaðsíða 178
(197) Blaðsíða 179
(198) Blaðsíða 180
(199) Blaðsíða 181
(200) Blaðsíða 182
(201) Blaðsíða 183
(202) Blaðsíða 184
(203) Blaðsíða 185
(204) Blaðsíða 186
(205) Blaðsíða 187
(206) Blaðsíða 188
(207) Blaðsíða 189
(208) Blaðsíða 190
(209) Blaðsíða 191
(210) Blaðsíða 192
(211) Blaðsíða 193
(212) Blaðsíða 194
(213) Blaðsíða 195
(214) Blaðsíða 196
(215) Blaðsíða 197
(216) Blaðsíða 198
(217) Blaðsíða 199
(218) Blaðsíða 200
(219) Blaðsíða 201
(220) Blaðsíða 202
(221) Blaðsíða 203
(222) Blaðsíða 204
(223) Blaðsíða 205
(224) Blaðsíða 206
(225) Blaðsíða 207
(226) Blaðsíða 208
(227) Blaðsíða 209
(228) Blaðsíða 210
(229) Blaðsíða 211
(230) Blaðsíða 212
(231) Blaðsíða 213
(232) Blaðsíða 214
(233) Blaðsíða 215
(234) Blaðsíða 216
(235) Blaðsíða 217
(236) Blaðsíða 218
(237) Blaðsíða 219
(238) Blaðsíða 220
(239) Blaðsíða 221
(240) Blaðsíða 222
(241) Blaðsíða 223
(242) Blaðsíða 224
(243) Blaðsíða 225
(244) Blaðsíða 226
(245) Blaðsíða 227
(246) Blaðsíða 228
(247) Blaðsíða 229
(248) Blaðsíða 230
(249) Blaðsíða 231
(250) Blaðsíða 232
(251) Blaðsíða 233
(252) Blaðsíða 234
(253) Blaðsíða 235
(254) Blaðsíða 236
(255) Blaðsíða 237
(256) Blaðsíða 238
(257) Blaðsíða 239
(258) Blaðsíða 240
(259) Blaðsíða 241
(260) Blaðsíða 242
(261) Blaðsíða 243
(262) Blaðsíða 244
(263) Blaðsíða 245
(264) Blaðsíða 246
(265) Blaðsíða 247
(266) Blaðsíða 248
(267) Blaðsíða 249
(268) Blaðsíða 250
(269) Blaðsíða 251
(270) Blaðsíða 252
(271) Blaðsíða 253
(272) Blaðsíða 254
(273) Blaðsíða 255
(274) Blaðsíða 256
(275) Blaðsíða 257
(276) Blaðsíða 258
(277) Blaðsíða 259
(278) Blaðsíða 260
(279) Blaðsíða 261
(280) Blaðsíða 262
(281) Blaðsíða 263
(282) Blaðsíða 264
(283) Blaðsíða 265
(284) Blaðsíða 266
(285) Blaðsíða 267
(286) Blaðsíða 268
(287) Blaðsíða 269
(288) Blaðsíða 270
(289) Blaðsíða 271
(290) Blaðsíða 272
(291) Blaðsíða 273
(292) Blaðsíða 274
(293) Blaðsíða 275
(294) Blaðsíða 276
(295) Blaðsíða 277
(296) Blaðsíða 278
(297) Blaðsíða 279
(298) Blaðsíða 280
(299) Blaðsíða 281
(300) Blaðsíða 282
(301) Blaðsíða 283
(302) Blaðsíða 284
(303) Mynd
(304) Mynd
(305) Blaðsíða 285
(306) Blaðsíða 286
(307) Blaðsíða 287
(308) Blaðsíða 288
(309) Blaðsíða 289
(310) Blaðsíða 290
(311) Blaðsíða 291
(312) Blaðsíða 292
(313) Blaðsíða 293
(314) Blaðsíða 294
(315) Blaðsíða 295
(316) Blaðsíða 296
(317) Blaðsíða 297
(318) Blaðsíða 298
(319) Blaðsíða 299
(320) Blaðsíða 300
(321) Mynd
(322) Mynd
(323) Blaðsíða 301
(324) Blaðsíða 302
(325) Blaðsíða 303
(326) Blaðsíða 304
(327) Blaðsíða 305
(328) Blaðsíða 306
(329) Blaðsíða 307
(330) Blaðsíða 308
(331) Blaðsíða 309
(332) Blaðsíða 310
(333) Blaðsíða 311
(334) Blaðsíða 312
(335) Blaðsíða 313
(336) Blaðsíða 314
(337) Blaðsíða 315
(338) Blaðsíða 316
(339) Blaðsíða 317
(340) Blaðsíða 318
(341) Blaðsíða 319
(342) Blaðsíða 320
(343) Blaðsíða 321
(344) Blaðsíða 322
(345) Blaðsíða 323
(346) Blaðsíða 324
(347) Blaðsíða 325
(348) Blaðsíða 326
(349) Blaðsíða 327
(350) Blaðsíða 328
(351) Blaðsíða 329
(352) Blaðsíða 330
(353) Blaðsíða 331
(354) Blaðsíða 332
(355) Blaðsíða 333
(356) Blaðsíða 334
(357) Blaðsíða 335
(358) Blaðsíða 336
(359) Blaðsíða 337
(360) Blaðsíða 338
(361) Blaðsíða 339
(362) Blaðsíða 340
(363) Blaðsíða 341
(364) Blaðsíða 342
(365) Blaðsíða 343
(366) Blaðsíða 344
(367) Blaðsíða 345
(368) Blaðsíða 346
(369) Blaðsíða 347
(370) Blaðsíða 348
(371) Blaðsíða 349
(372) Blaðsíða 350
(373) Blaðsíða 351
(374) Blaðsíða 352
(375) Blaðsíða 353
(376) Blaðsíða 354
(377) Blaðsíða 355
(378) Blaðsíða 356
(379) Blaðsíða 357
(380) Blaðsíða 358
(381) Blaðsíða 359
(382) Blaðsíða 360
(383) Blaðsíða 361
(384) Blaðsíða 362
(385) Blaðsíða 363
(386) Blaðsíða 364
(387) Blaðsíða 365
(388) Blaðsíða 366
(389) Blaðsíða 367
(390) Blaðsíða 368
(391) Blaðsíða 369
(392) Blaðsíða 370
(393) Blaðsíða 371
(394) Blaðsíða 372
(395) Blaðsíða 373
(396) Blaðsíða 374
(397) Blaðsíða 375
(398) Blaðsíða 376
(399) Blaðsíða 377
(400) Blaðsíða 378
(401) Blaðsíða 379
(402) Blaðsíða 380
(403) Blaðsíða 381
(404) Blaðsíða 382
(405) Blaðsíða 383
(406) Blaðsíða 384
(407) Blaðsíða 385
(408) Blaðsíða 386
(409) Blaðsíða 387
(410) Blaðsíða 388
(411) Blaðsíða 389
(412) Blaðsíða 390
(413) Blaðsíða 391
(414) Blaðsíða 392
(415) Blaðsíða 393
(416) Blaðsíða 394
(417) Blaðsíða 395
(418) Blaðsíða 396
(419) Mynd
(420) Mynd
(421) Blaðsíða 397
(422) Blaðsíða 398
(423) Blaðsíða 399
(424) Blaðsíða 400
(425) Blaðsíða 401
(426) Blaðsíða 402
(427) Blaðsíða 403
(428) Blaðsíða 404
(429) Blaðsíða 405
(430) Blaðsíða 406
(431) Blaðsíða 407
(432) Blaðsíða 408
(433) Blaðsíða 409
(434) Blaðsíða 410
(435) Blaðsíða 411
(436) Blaðsíða 412
(437) Mynd
(438) Mynd
(439) Blaðsíða 413
(440) Blaðsíða 414
(441) Blaðsíða 415
(442) Blaðsíða 416
(443) Blaðsíða 417
(444) Blaðsíða 418
(445) Blaðsíða 419
(446) Blaðsíða 420
(447) Blaðsíða 421
(448) Blaðsíða 422
(449) Blaðsíða 423
(450) Blaðsíða 424
(451) Blaðsíða 425
(452) Blaðsíða 426
(453) Blaðsíða 427
(454) Blaðsíða 428
(455) Blaðsíða 429
(456) Blaðsíða 430
(457) Blaðsíða 431
(458) Blaðsíða 432
(459) Blaðsíða 433
(460) Blaðsíða 434
(461) Blaðsíða 435
(462) Blaðsíða 436
(463) Blaðsíða 437
(464) Blaðsíða 438
(465) Blaðsíða 439
(466) Blaðsíða 440
(467) Blaðsíða 441
(468) Blaðsíða 442
(469) Blaðsíða 443
(470) Blaðsíða 444
(471) Blaðsíða 445
(472) Blaðsíða 446
(473) Blaðsíða 447
(474) Blaðsíða 448
(475) Blaðsíða 449
(476) Blaðsíða 450
(477) Blaðsíða 451
(478) Blaðsíða 452
(479) Blaðsíða 453
(480) Blaðsíða 454
(481) Blaðsíða 455
(482) Blaðsíða 456
(483) Blaðsíða 457
(484) Blaðsíða 458
(485) Blaðsíða 459
(486) Blaðsíða 460
(487) Blaðsíða 461
(488) Blaðsíða 462
(489) Blaðsíða 463
(490) Blaðsíða 464
(491) Blaðsíða 465
(492) Blaðsíða 466
(493) Blaðsíða 467
(494) Blaðsíða 468
(495) Blaðsíða 469
(496) Blaðsíða 470
(497) Blaðsíða 471
(498) Blaðsíða 472
(499) Blaðsíða 473
(500) Blaðsíða 474
(501) Blaðsíða 475
(502) Blaðsíða 476
(503) Blaðsíða 477
(504) Blaðsíða 478
(505) Blaðsíða 479
(506) Blaðsíða 480
(507) Blaðsíða 481
(508) Blaðsíða 482
(509) Blaðsíða 483
(510) Blaðsíða 484
(511) Blaðsíða 485
(512) Blaðsíða 486
(513) Blaðsíða 487
(514) Blaðsíða 488
(515) Blaðsíða 489
(516) Blaðsíða 490
(517) Blaðsíða 491
(518) Blaðsíða 492
(519) Blaðsíða 493
(520) Blaðsíða 494
(521) Blaðsíða 495
(522) Blaðsíða 496
(523) Blaðsíða 497
(524) Blaðsíða 498
(525) Blaðsíða 499
(526) Blaðsíða 500
(527) Blaðsíða 501
(528) Blaðsíða 502
(529) Blaðsíða 503
(530) Blaðsíða 504
(531) Blaðsíða 505
(532) Blaðsíða 506
(533) Blaðsíða 507
(534) Blaðsíða 508
(535) Blaðsíða 509
(536) Blaðsíða 510
(537) Blaðsíða 511
(538) Blaðsíða 512
(539) Blaðsíða 513
(540) Blaðsíða 514
(541) Blaðsíða 515
(542) Blaðsíða 516
(543) Blaðsíða 517
(544) Blaðsíða 518
(545) Blaðsíða 519
(546) Blaðsíða 520
(547) Blaðsíða 521
(548) Blaðsíða 522
(549) Blaðsíða 523
(550) Blaðsíða 524
(551) Blaðsíða 525
(552) Blaðsíða 526
(553) Blaðsíða 527
(554) Blaðsíða 528
(555) Blaðsíða 529
(556) Blaðsíða 530
(557) Blaðsíða 531
(558) Blaðsíða 532
(559) Blaðsíða 533
(560) Blaðsíða 534
(561) Blaðsíða 535
(562) Blaðsíða 536
(563) Blaðsíða 537
(564) Blaðsíða 538
(565) Blaðsíða 539
(566) Blaðsíða 540
(567) Kápa
(568) Kápa
(569) Saurblað
(570) Saurblað
(571) Band
(572) Band
(573) Kjölur
(574) Framsnið
(575) Kvarði
(576) Litaspjald


Íslandssaga til okkar daga

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
572


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga til okkar daga
http://baekur.is/bok/81f2ed20-7e69-4ccc-8f30-e3deb3c90a8b

Tengja á þessa síðu: (520) Blaðsíða 494
http://baekur.is/bok/81f2ed20-7e69-4ccc-8f30-e3deb3c90a8b/0/520

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.