loading/hleð
(102) Blaðsíða 66 (102) Blaðsíða 66
CG (30) sviptast þeir (svá) barl at þeir génga báðir aptr af sínuni hest- um : bregða þeir sínum sverSurn ok ganga saman ok berjast af kappi aldjarfiiga : mátti hér sjá mörg högg ok stór : því bvárgi blíföi öðrum : stundum géngu þeir svá nærri, at hvárr gékk 15 fram fyrir annan, hopuðu þeir frá ok skopuðu skeið ok leiluðu höggstaðar : hiupu þeir stundum saman sem hinir sterkustu villugaltar ok ruddust um (svá) hart at víða heyrði gný af þeirra vápnabraki: en þeirra hlífar dugðu svá vel, at þat hjalpaði þeirra lífi. Nú sér Trjámann karlsson heran höggstað ok at hann muni sik mikit í hættu leggja verða, ef hann skal nokkurn 20 sigr fá: því kastar hann skildinum á bák sér ok grípr sverðit tveim höndum ok höggr til Hernils af öllu afli: þat högg korn ofan i hjálminn : en þar var fyrir aðamassleinn : en fyrir því sverðit náði ei at bíta : en því (at) var af atti fylgl, þoldi þat (ei) 25 þunga höggsins ok stökk í sundr í miðjunni: en IJernit var búit við úvit ok hlóð mikit féll af hans vítum : en þá sér hann annan höggstað á Trjámann : því höggr hann nú með báðum höndum 31 til hans ok ætlaði, hann skyddi nú ei fleiri þurfa. Nú er Trjá- mann slippr ok náir hann skildinum : þá stökk hann ut undan höggvinu meir en X fóta ok þar fékk hann einn stein svá slóran at fjórir menn gátu ei valdit hánum, ok kastar fyrir bi jóst 5 Hernit, svá hann féll þegar í úvit: settist síðan niðr: en við þann sama stein varð Trjámanu svá móðr at hánum var við spreng búit. En er Hernit raknaði við aptr, tók hann af sér hjálminn ok mælti: góðr drengr, segir hann, þú hetir mik yfir- unnit á vígvelli: því lystir mik ei lengr át lifa : tak mitt sverð 10 ok slá mik af. Allr heimrinn verði mér fyrr reiðr, en ek geri þat, segir Trjámann : því svá neyttir þú þinna vápna, sem ek minna ok ei var mér sénari sigrinn, en þér. þeaar þeir váru þetta at mæla, kom Eðilon konungsson ok Rauði riddari ok sögðu, þeirra viðskipti alldrengilig verit hafa ok Trjámann 15 hefði borit meira hluta. þeir sáu nú llernit blóðgan, ok spurðu, (hverneg) þeirra viðskipti hefðu farit. Hernit sagðist ekki leyna því, at hann væri yfirunninn. í'á ertu mikill maðr, sagði Rauði 20 riddari, ef þú skalt yinna alla kappa á Blómstrvelli. Pat veit trú mín, sagði hann, at ek fer ei fyrr héðan, en vit höfum várn riddaraskap reynt. Þá segir Trjámann : þú talar þat, sem mér býr í skapi: en seg þú nafn þitt ok kynferði. Rauði riddari 25svarar : eigi þér né neinum segi ek nafn mitt, nema þeim ,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (102) Blaðsíða 66
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/102

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.