loading/hleð
(112) Blaðsíða 76 (112) Blaðsíða 76
76 (48) Nú flnnast þeir hertuginn ok Hernit ok sýndu marga riddaraliga leika : töluðu þat aliir, at engi hefði sá þar komit, sem betr kynni viS skjöld ok sverð, en hertuginn Aki, ok í siðustu þeirra samkomu mœttust þeir svá hart, at hertuginn hrökk af sínum 20 hesti ok jafn snart hljóp hann at hesti Hernits ok greip annarri hendi fyrir aptan laglit, en annarri fyrir framan brjóstit ok kipti svá hart, at fœtrnir vildu þegar upp á hestinum : en Hernit hraut langt í burt á völlinn : hann hljóp þegar upp ok brá sínu 25 sverði: hertuginn varð ei seinni. Þvi næst kómu þeir Eðilon konungsson ok þeir brœðr, grípa þá ok báðu þá hætta : en hertuginri sagðist við hvárntvegsja búinn. Því næst váru þeir 49 sættir: fara síðan heim í kastalann: var jungfrúin föstnuð Hernit: var sett upp sœmilig veizla, er þessir riddarar héldu sín brúðkaup: skorti þar ekki ágæt föng með allskonar drykk 5 ok allsháttaðar matargerðar með hœverskum mönnum. Nú setjast liöfðingjar í hásæti : þá Eðilon konungsson þá Aki þá Etgarð þá Hernit þá Helmiðan : annat hásæti skipaði Gratiana 10 ok Græca : þá frú Kurteis ok Tecla, (en) þá Herburt frá Ziorma : því næst kómu inn ágælar sendingar af silfrdiskum ok kostuligar drykkur á silfrskálum, svá ilmaði af um alla höllina, at þeir mundu hyggja, sem hér eru fœddir í fátækt nokkurri at þeir mundu í paraðís komnir vera : en sá var engi, at ei þægi sœm- 15 iligar gjáfir : ok leið svá veizlan. At líðinni veizlunni hjóst hertugi Aki í burt ok var hann útleiddr með sœmiligum gjöfum ok sigldi í haf síðan : ok er hann kom heim, urðu hánum allir fegnir ok hafði mikit aukizt hans frægð í þessari ferð. En litlu 20 siðar tók hann sótt ok andaðist: hvárt því olli elli eðr atvik þau, sem hann hafði á Blómstrvelli, vitum vér ei ok þótti at hán- um mikill skaði. Nú tökum vér til á Blómstrvöllinn : því þat er ílest, at Iíðr þó lystiligt sé : þóttust þeir hafa forsokt þat flest, sem hugr þeirra stóð til. Nú halda þeir heim ok sitjast at sínum ríkj- um ok skipta svá með sér jungfrúanna gjöfum : Gratiana skylði eiga þær eignir, sem Græca átti í Grikklandi, en Græca skyldi eiga JLíberum regnum [Jonutn Cod.], er Gratiana átti: en Etgarð gaf bróður sínum Kalidoniam, er hann hafði unnit, en Helmiðan ok frú Teldu gáfu þeir Blíðheim á Blómstrvelli: en Hernit gáfu þeir kastalann Arium. Síðan skiplu þeir í sundr gullvöndinum ok höfðu allir jafnt af hánum ok skyldi þat vera merki brœðra- lags þeirra, at þeir skyldu allir sem einn maðr vera, hvar sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (112) Blaðsíða 76
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/112

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.