loading/hleð
(44) Blaðsíða 8 (44) Blaðsíða 8
8 í sínu ríki. Eptir þat tók sá maðr ríkit; er Asverus hét: hann átti dóttur Alexandri konungs: en hon var dóttir drottningar af Austríki. í'au áttu marga sonu ok hét hinn yngsti Arnos : hann var mikill maðr ok 5 friðr sýnum, íþróttarmaðr mikill ok vingjarnligr ok ur því hann vissi, liann átti ekki at vera höfuðkonungr eptir föðr sinn — því hans brœðr váru eldri, þá bað hann föðr sinn at fá sér herskip ok vildi svá sjálfr afla sér sjálfum ríkis. Konungr gerði sem hann bað 10 ok var hans ferð búin með miklum fékostnaði. En hánum varð gótt til fjár ok liðs: þeir allir vildu gjarna þjóna hánum : því hann var örr af fé við sína menn ok þeim næstu eptirlátr: en öngva vildi hann hafa nema afreksmenn. Hann lierjar víða ok at lykt- 15 um kemr hann í Africam: hann lagði undir sik allt Africam: hann fór ei með lið sitt sem aðrir menn: liann eyddi öngum hlut, en jók við jafnan hvat hann kunni ok þóttust allir meiri menn sem hánum þjónuðu ok þá bauð hann mönnum sínum at allir þeir sem 20röskvir váru í barðaga, at þá skyldi ekki drepa, ef þeir yrði öðruvís sigraðir: því hann vildi alla til sín liafa þá sem mestir váru. Hann tók at herfangi allar konungsdœtr auk fjárins ok stórhöfðingja: eigi váru þær nauðgar þó þær væri í herbúðunum, heldr skipaði 25 hann þeim ágæta þjónustumenn ok aldri váru þær betr haldnar í föðurgarði ok engi þorði at vera svá djarfr at þyrði al styggja þær eða angra í nökkuru. Sem 20. váru] .... Cod.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.