loading/hleð
(46) Blaðsíða 10 (46) Blaðsíða 10
'10 ok mat, svá at þeir sem í kastalanum váru skyldu liafa ekki úmak eðr erficfi ok aðrir skvldu fyrir þeim hugsa um alla liluti, sem þeir vildu kaupa láta. Þessu næst setr Arnos lög í kastalanum sínum ok í öllum þeim sem 5 hann hefir látit byggja : hann lætr reisa upp í sínum höfuðkastala eitt merki mikit: þat lét hann standa í einum vagni níu tigu ok fimm álna hátt, með silki gert af miklum meistaradóm : par fylgðu með bjöllur af rauðu gulli steyptar, en svá háttaðar át þegar vindrinn IGkom í merkit heyrði þat um alla kastalana: við merkit lét hann binda sex tigu marka gulls, en undir merkit setti hann þá friðustu jungfrú sem í kastalanum var, ok með þeim skilmála, at hverr sem hennar vill fá ok eignast þetta gull hitt míkla, þá skyldi hann riða út 15 við þann frægasta riddara sem í kastalanum væri: ok ef hann vinnr kastalaríddarann, þá á hann merkit ok frúna ok allt þat fé sem þar er við bundit ok undir þessu merki liggr: ok sú fagra jungfrú á hon at liggja þartil at kemr sá frœkni riddari sein slíkt afreksverk 20 á at vinna : — en ef sá fellr af baki sem til kemr, þá skal hann láta undir merkit svá mikit fé sem áðr var bundit við merkit ok fyrr var frá sagt: geri hann þá hvárt hann vill ríða á burt eðr ganga á lag með oss: en væri sá nökkurr innan kastala sem hon vill heldr 25 eign.ast, þá skal hon biðja hann at ríða í móti þeim sem til kemr ok unnit getr merkit með sama skilmála sem to. kastalana: við] kastalana var þat með þeim skilmála at við Cod. 18. ok s. f. j.] s. f. j. ok Cod.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.