loading/hleð
(52) Blaðsíða 16 (52) Blaðsíða 16
16 nýkomni riddari segir : ei tel ek mér þat fyrir frægðí, þóat þinn hestr svíki þik: því ei horfcfi mór betr en þér, ef hestarnir höfðu báðir dugat: en hér vill ek ílendast hjá vðr ok sjá síðan livat í leikum gerist. 5 Ilernit segir : þat viljum vér með þökkum taka. Síðan ríða þeir til silkitjalda : þar váru í sex tigir riddara ok ein jungfrú með mörgum þjónustumeyjum: hon hét Tekla. Fara þeir nú í kastalann Blíðheim ok þykkir þar engi slíkr komit hafa : þennn riddara kölluðu þeir loRauða riddara. Sátu þeir svá um kyrt um hríð. Cap. X. En í þann tíma réð fyrir Mikligarði konungr sá er iYiceforus hét: hann átti sér eina drottning er Rohana liét: þau áttu tvau börn: dóltir þcirra hét Greca: hon var bæði vitr, væn ok velmentuð: sonr 15 þcirra hét Eddclon : hann kalla Norðmenn Elling : hann var mikill íþróttarmaðr, friðr sýnum ok rammr at afli, djarfr ok oflátsamr, en þó unni hverr maðr hánum hugástum : þarfr var hann vinum sínum en úþarfr úvin- um : liann varði land föður síns ok jók mikit hans ríki: 20 en stundum fór hann yfir land at skemta sér. Eitthvert sinn hafði hann siglt norðr fyrir Spaniam : hann hafði fimm skip: en er hann vildi sigla heim aptr, bægði hánum veðr ok rak liann undir Rómaborg þar fyr utan sem Mundíufjöll ganga næst hafinu: þar var góð höfn 25 er Víngarðshöfn hét: þar var úbygð í kríng: en kot eitt stóð við höfnina : þar bjó karl ok kerling : þar var mikill veiðiskapr í kríng er Grœnmörk var kölluð: hon 9. þenna riddara] riddara om. Cod.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.