loading/hleð
(64) Blaðsíða 28 (64) Blaðsíða 28
28 tniklir kappar ok er þessi ekki likr Blámönnum ok skiljum þá ok gefum hánum líf. Rauði riddari kvað þat vel fallit. Siðan géngu þeir á milli þeirra ok féngu menn til at fœra þá til kaslala: því þeir váru af sér 5 komnir. En þeir görðu svá harða atsókn heiðingjum ok Blámönnum at af þeim mikla fjölda komst engi undan. því næst fóru þeir til herbúða Lucani ok tóku þar svá mikit fé í gulli ok silfri ok góðum gripum at úmuguligt var at telja. I hans herbúðum fundu þeir lOsvá fagra jungfrú at öngva sáu þeir slíka fyrr ok með henni fundu þeir margar þjónustumeyjar. Eddelon konungsson spyrr hana at nafni: en hon kvaðst Gratiana heita ok vera dóttur hana þess konungs sem Myrðanus hét: hann ræðr þar fyrir sem Liberum reg- 15num heitir: þar er nógt gull ok gersemar: þar kom Lucanus ok vildi fá mik utan nn'ns föður vilja : en ek kaus, at hann skyldi ríða á Blómstrvöll fyrir mik ok vinna gullvöndinn: lofaðast ek hánum þá, þólt ek væra nauðug: nú er ek ok alt þat er mér til kemr á 20yðru valdi. Frú, sagði Eddelon, þú ert rneð oss vel komin. Siðan skiptu þeir herfangi sínu ok fóru svá heim t kastalann Blíðheim ok létu svá binda sár sín. Sátu þeir nú um kyrt hálft misseri svá at öngvar burtreiðir váru. 25 Cap. XIX. Þat var einn dag at Eddelon konungs- son ok Hernit kalla sarnan alla höfðingja þá sem váru á Blómstrvöllum ok er þeir váru saman komnir, þá 14. Libera Cod. 19. þat er] er om. Cod.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.