loading/hleð
(76) Blaðsíða 40 (76) Blaðsíða 40
40 niðr á jörðina ok ílaug hann þá langt yfir mik fram : liann reiddi þá upp stöngina : en er hans son sá þat ok svínaambátt er svínin geyindi, þá gripu þau fyrir aplan hendr hánum á bak til um burstöngina : en hann 5 vá þau upp bœði ok snaraði fram yfir sik svá hart, at hvert bein brotnaði í þeim ok þau váru fyrr dauð, en þau kómu niðr ok fló svá stöngin langt fram yfir mik ok kom svá stöngin á milli tveggja steina ok var þar fastr á henni endinn : Idjóp ek þá með skálmina ok 10 lagða ek fyrir brjóst hánum ok stakk ek á hánum allan kviðinn, svá iðrin hlupu út ok flæktust fyrir fœtr hán- um ok svá steyptist hann frara á mik ok var hann svá þungr at mér var við bana búit: kom þá dóttir hans ok dró mik undan hánum. Eptir þetta kom móðir 15 hennar fram ok með henni tvau blotvillusvín ok sóttu þegar at mér: ek greip Jiegar í lærit á annarri giltunni ok reif ek undan henni annan fótinn með lærinu ok rak ek við eyra á kerlingu svá sæturnar váru uppi á henni ok kom haussinn á stein ok brotnaði í móla : 20svínit annat hljóp á mik ok festi svá tennr i minum kraga ok reif af mér öll klæðin ok alt mitt hold niðr at beini á milli herðanna : þa kom risadóttir með skálm- ina ok jiá hjó ok á svínit fyrir ofan trýnit, svá af tók ok fékk þat bana: var ek þá mjök mattdreginn ok 25 sárr: en hón græddi mik sem lion kunni ok nú með Jiví ek átta henni lífgjöf at launa ok mér var vel til 3. svarabatt Cod. 10. stakk ek] sta eg Cod. 18. sæt- urnar sic Cod.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.