loading/hleð
(90) Blaðsíða 54 (90) Blaðsíða 54
(8) íþróltarmenn væri. Hann hei'jar nú víða ok at lyktum kemr hann í Africam: hann lagði unðir sik allt þetta ríki: hann fór ekki at sínum hernaði sem aðrir menn: því alla þá er hann lagði undir sik sneiddi hann öngvan hlut, en jók heiðr þeirra í nafnbotum ok allir þóttust meiri menn en áðr þeir hánum 20 þjónuðu : öngva röskva menn vildi hann drepa : því hann vildi alla þá hjá sér hafa. Hann tók at herfangi margar konungsdœtr: ekki váru þær nauðgar (þótt) þær væri í herbúðum ok ekki váru þær betr haldnar heima á föðurgarði ok engi skyldi svá 9 djarfr (vera), at j»ær angraði í nökkru. llann hafði lagt undir sik Africam ok er liann nú kominn alt út at hafinu þeim megin sem útáttar veit: þar váru sléttir vellir ok fagrir: en fyrir 5 norðan (váru) fjöli mikil er Vespant heita ok nefnd eru þau á fleiri vegu í kronikubókunum. Gróin eru þau nefnd með algrœnum grösum ok allir dalir fullir af ilmandi urtum ok ávöxtum : mátti þar taka hunang svá mikit sem hverr vildi : þar váru keldur ilmandi sem af brugguðu víni : en til austráttar 10 váru með fjöllunum akrar miklir með allrahanda veiðiskap með fuglum ok dýruin: en þessir vellir váru svá víðir, at þeir vóru margra daga Ieiðir yfirferðar: ok hér stöðvar Arius sinn her. Lætr (hann) nú mjök halda (á) sýslu ok lætr þar reisa upp garð með múr ok marmara kringlóttan ok svá víðan at hann var 15mikil dagleið innan veggja : ó hánum váru XX hlið, en yfir hvarju hliði var gerðr kastali ok Iét vanda öll efni þar til með gyltum turnum ok glæsiligum vígskörðum. En at þessu smíði 20 fullgerðu skiptir Arius í sundr sínu liði ok setr jafnmarga menn í hvern kastala ok skiptir til jafnaðar sínu herfangi ok var þar svá mikit gull ok silfr ok gersemi, at útrúligt má þykkja, at svá mikit fé mundi saman komit í einum stað. þær fögru jungfrúr, er þeir höfðu hertekit, hrast ekki viðværis kost til öls [ellds 10 Cod.] ok matar ok annars fleira : ekki skyldu þær erfiða, en adrir skyldu þeim þjóna ok hjá þeim penninga taka til þeirra hluta, sem þær vildu kaupa : þenna kastala kölluðu þeir Kaup- 5 túna. Þessu næst setr Arius lög í kastalanum : hann lætr setja fyrir sínum kastala sitt merki : þat stóð í einum vagni LXXX alna hátt, af silki gert með miklum meistaraskap, ok fylgðu þar með hundrað kórbjöllur með gulli sleyptar en svá hvellar at 10 þegar vindrmn blés í merkit, heyrðist þat um allan kastala. Við merkit lét hann festa LXXmerkr gulls, en undir merkit setti hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (90) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/90

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.