loading/hleð
(91) Blaðsíða 55 (91) Blaðsíða 55
55 sína fegrstu jungfrú: var með þeim skilmála, at hverr sem vildi (10) hana eiga ok eignast þctta mikla gull, þá skall hann ríða rít við þann riddara sem frœknastr er í kastalanum ok efhann vinnr kastalamanninn, þá eignist hann frúna ok merkit ok þat (gull) sem þar liggr við : skal hann setja undir merkit aðra jungfrú ok jafnmikit gull með. En ef sá fellr af baki sem til ríðr, þá skal hann eptir láta undir merkinu svá mikit sem hon vildi eiga . 20 hvern er hon vildi þann er til ríði eðr hinn, þá skyldi hann segja henni, at hon skyldi kjósa mann ur kastalanum at ríða úl við þann. 1‘vílík lög váru í öllum hinum kastalunum : var þetta 11 jafnselt við útlenda sem innlenda, ok svá sjálflr sín á millum. Þá setti hverr merki fyrir sínum kastala : þetta fréttist víða. Sœkja þangat margir afreksmenn ok þær fögru jungfrúr, sem 5 menn kunnu at fá: mátti (þar) svá atkveða at engi mundi svá inannvönd, atei mundi fá sín líka, ok engi mundi svá dramblátr at ei mundi finna sín líka eðr nökkru framar. Þessi garðr var með ilmandi blómstrum ok þær fögru jungfrúr báru mirru ok 10 balsám svá at ilmaði af þeim hvar sein þær géngu. l’enna fagra völl kölluðu Latínumenn Flós mundi, en vér köllum Blómstr- völl: en kastalann kallaði Arius eptir sínu nafni: en leikr þeirra var at ríða í turniment. Kemr þessi fregn víða um lönd ok sótti 15 þangat margt manna utan ur allri Africa ok víðar annarstaðar ok lýkr hér frá hánum at segja. Fyrir norðan fjöllin Vespent stendr ein borg er Hilod (sic 20 Cod.) heitir : þar réð fyrir konungr sá er Hermitus hét: hann var kvángaðr ok er ei getit um hans drottningar nafn: þau áttu tvau börn : sonr hans hét Hernit : hann var þeirra manna friðastr sem menn höfðu sétt olc þar eptir hans iþróttir : hans systir hét Kurteis : hon var allra kvenna friðust ok velment. Hernit var bæði vaskr ok vinsæll: hann valdi sér menn eptir sfnu skap-12 lyndi ok öngva vildi hann hafa nema íþróttarmenn væri. Leið nú þangat till at hann var XVII vetra gamall: sagði sínum föðr at hann vildi fara á Blómstrvöll með sína menn ok systur sína 5 ok reyna þeirra riddaraskap ok ei þaðan fara fyrr en hann hefði vitat hvárt þeirra ágæti væri svá mikit sem frá var sagt. En faðr hans lætr þat vel stofnað ok býr Hernit nú ferð sína með halft annat hundrað riddara ok fjölda annarra sveina ok svá mikit gull ok silfr, sem Hernit þótti sœma : frú Kurteys 10 fylgði sínum bróður ok margár aðrar jungfrúr. Fara nú sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (91) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/91

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.