loading/hleð
(92) Blaðsíða 56 (92) Blaðsíða 56
56 (12) leið liggr yfii' um fjöllin Vespentos undir kastalu Arii. Helm- iðan hét sá maðr sem þá var meslr í kastalanum : hann stýrði kastalanum Arii. At morgni ríðr Hernit heim ok fram á völlinn undir merkit ok bað sína systur at ganga þar undir. hon gerði svá: síðan kallar hann hárri röstu ok biðr þá þar koma er 20 merkit áltu ok verja ok vinna jungfrúna ok koma þar með jafn- mikit fó ok svá marga menn sem hann hefði. Sem Helmiðan heyrir þetta, hleypr hann á sinn hest ok hans riddarar ok ríða fram á vöilinn. Nii ríðr Hernit á móti hánum ok leggr hvárr til annars djarfliga ok ailir þeirra riddarar er þar váru komnir. 25 En svá lýkr, at Helmiðan fellr af baki ok allir kastalamenn eru ofan steyplir ok eigi vill Hernit fyrr uppgefa en allir kappar kastalamannsins eru ofanriðnir. Ferr Hernit nú heim í tjald sitt 13 ok sefr af um nóttina. Um morguninn kemr Helmiðan til tjalds- ins ok mælir: þú hinn frœkni herra heflr unnit oss ok vára kastala . því megi þér gera af váru ráði hvat yðr líkar. Hernit 5 svarar: þú hinn vaski Helmiðan skalt halda þinn kastala með allan þinn rétt sem þú hefir áðr haldit: en ek skal vinna alla kappa á Blómstrvelli eðr af baki falla. Nií ríðr Hernit til annars kastalans ok ferr á sömu leið sem fyrr: ok í stuttu máli yflr at fara, þá ferr hann svá með alla kastalamenn á Blómstrvelli 10 ok gefr aptr öllum sína kastala ok ei vill hann neinn pening af þeim þiggja, en sagðist þó vilja dvelja hjá þeim um stund : þeir sögðust þat gjarna vilja. Hernit lætr byggja mikin kastala miklu sterkari, en þeir áðr váru: þenna kastala kallaði hann Blíð- 15heim: ok er hann var fullgerðr, lælr hann reisa upp einn steinstólpa af marmara í þá líking sem þar stœði maðr á hesti : hann lét fœra hann í tváfalda brynju ok Iætr fvrir brjóst hánum 20 sterkan skjöld, en við söðulbogann bundu þeir einn fésjóð ok þar með hundrað marka skjöldgulls : setr síðan setninga, at hverr sem vill vinna til hans systur, sá ríði at steinstólpanum ok leggi í gegnum skjöldinn oii brynjuna ok festi spjótit í stólpanum : þá skyldi hann eignast þat fyrir sem á stúlpanum hékk ok svá 25jungfrúna, nema einnhverr kœmi sá ur kastalanum sem hana frelsaði, ok ríði af baki þann er til kœmi: en ef nökkurr ríði sá 14 at stólpanum, at ekki festi spjótit, þá skyldi hann eptirláta svá mikit sem hann hefði þangat ok gera síðan hvárt hann vill fara í brot eðr atganga í lög með þeim ok afli sér svá kvánfangs: on hvar sem þar fær fall eðr ben, þá skyldi engi annars hefna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (92) Blaðsíða 56
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/92

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.