loading/hleð
(95) Blaðsíða 59 (95) Blaðsíða 59
59 sverðum í senn ok er þeirra atgangr hinn harðasti: súma slóu (17) þau til dauðs með halanum, en suma slóu þau með sínum sverðum : ok fallnir eru nú allir menn konungssonar, en hann i'ikafliga móðr. 1 því bili kemr einn maðr fram ur merkinni mikill vexti ok friðr sýnum : hann var í bjarnskinsfeldi ok hafði um sik silfrbelti ok þar á stóra beitskálm : hann hafði bjarn- 25 skins húfu á hófði ok hár gult sem silki ok féll (þat) niðr á herðar: hann hafði stóra kylfu í hendi með stórum göddum. llann réð þegar at kvenndýrinu ok sló framan í ennit svá at dýrit laut undan ok hvárt at öðru, þar til þat féll niðr : hitt 18 dýrit sœkir at konungssyni ok óþnast þat mikit er þat sér hitt dýrit falla ok grenjar úgurliga ok slær til konungssonar með sínum hala ok lýstr hann inn undir sik. Hinn komni tnaðr var 5 þá nær staddr ok hefir þat sverð, er hann tók af hinu dýrinu ok höggr höndina af dýrinu þá er þat hélt með sverðinu : féll þat þá niðr en konungsson náði því: en dýrit hrökkr báðar klœrnar í brjóstit á komumanni svá at í beini stóð : en hánum lá 10 þá við at kikna á hak aptr. Hann gripr þá annarri hendinni í skegg dýrsins, en annarri í eyrat ok snaraði svá at höfuðit gékk út á hliðina : en konungsson lagði í kviðinn svá at sverðit gékk upp at hjöltum. Féll þá konungsson undir dýrit, en þat ofan á hánn : lá hann þá í úviti ok kominn at dauða. Hinn komni 15 maðr ruskaði dýrinu ofan af hánum ok þerði blóð af hánum ok sneri í móti vindinum ok gefr hánum vín at drekka ur flösku sinni: tekr hann þá við at rakna, settist upp ok mælti: hvert er nafn þitt, góðr drengr, eðr kynferði? mikit gótt á ek þér at 20 launa ok þakka? En hann svaraði: sástu ekki þat litla kot, sem stóð í höfninni? ininn faðir kallar mik son sinn, en mín móðir kallar mik Trjámann : eigi segi ek framar nafn mitt. Fylg mér til skipa, segir konungsson, ok far með oss : skal ek þinn 25 sóma auka ok mikinn gera: því ek á þér Iífgjöf at launa ok |iakka. Trjámann játaði þessu ok tók þat sverð, er þingalpit hafði átt ok bar þat alla æfi síðan : var þat svá gott sverð, at þat bilaði aldri. Fóru þeir síðan leið sína til skipa. Litlu síðar 19 kom byrr ok sigldu svá þeir heim til Grikklands : tókst þeim sú ferð vel : gengr nú koriungr á móti þeim ok fagnar hann heim- komu sonar síns: ganga síðan til hailarinnar: segir Eðilon föður sínum allt af sínum ferð. Trjámann fylgir konungssyni ok 15 hélt konungsson hann sem sjálfan sik at vápnum ok klæðum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 59
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.