loading/hleð
(96) Blaðsíða 60 (96) Blaðsíða 60
60 (19) ok setti hann hjá sér hitt næsta : var þat með þeim allkært: sáu þat margir, at hann var afbragð annarra manna. Líðr nú svá fram til jóia at menn drukku glaðir ok kátir : mælti konungs- son þá til manna sinna : hvorsu lengi skulu vér silja heima í Miklagarði ok vinna ei til þarfa meir en mær sú sem sitr beima 20 til kosta eðr hestr sá sem alinn er við stali. Nú vil ek birta yðr mína fyrirætlan : ek vil fara úti í Africam ok vinna þá miklu höfðingja sem byggja Blómstrvöll ok prófa þeirra riddaraskap ok ei í brot fara fyrr en í minni hendi er sá mikli gullvöndr, er svá er mikit af sagt um alian heiminn : mér skal fylgja mín 25 systir Græca ok vaskir riddarar. þá svarar Trjámann af Bren- mörk : þess strengi ek heit, at ek skal fylgja yðr á Blómstrvöll ok ei þaðan fara fyrr en frú Kurteis systir Hernits hins frœkna 20 fylgir mér. Lykta svá nú rœðu sína. At ári komandi búa þeir ferð sína með miklu drambi ok fékostnaði: fara nú sem leið liggr ok koma á Blómstrvöll. I þann tíma var ei burtreið á 5 Blómstrvelli : höfðu Blíðheimsmenn þá til skemtunar hrúðkaup ok samdrykkjur: en þó váru hversdags kostir hurtreið af mönnum, er gaman þótti at forlysta sik. Setr Eðilon sínar 10 herbúðir nær kastala Blíðheim ok bíðr þess at burtreiðartími er kominn: en kastalamenn ganga á fund við þá með erindi ok spurðu, hvat þeir hefðu um mælst, áðr en þeir fóru heiman ok segja, at þeir megi forlysta sik innan skams tíma. Sitja þeir nú um kyrt nokkra daga. 15 þ'at bar til einn dag til tiðenda, at undir fjöllunum Vespent váru komnar herbúðir margar ok eitt silkitjald : þar váru bjöllur uppá raeð gullknoppum : aldri sáu menn annat þvílikt eðr jafn- 20 vænt. Frá þessu tjaldi sáu þeir ríða einn mikinn mann ok aldri sáu þeir annan slíkan : hann var XI álna hár, hans augu (váru) gull sem í köttum, en tennr sem nætrkalt jarn: ei skorti gull á hans herklæðum : burstöng hafði hann langa ok stóra í hendi: 25 þessi maðr hét Lucanus at þeim nafni : hann var ættaðr af því fjalli, er Bibulcas heitir : þar skein aldri sól: hans bróðir hét 2lAstarot: hann var líkr bróður sínum á vöxt ok alla sköpun: þeim fylgði illþýði ok var þat þó útaluligt. Þessi maðr reið á Blómstrvöll: en allir þeir sem hann sáu hliðruðu hjá hánum ok vildu ei vera á vegi fyrir hánum. Hann hleypti at steinstólpan- 5 uin ok lagði til hans með sínu mikla afli, at hann hrundi allr til jardar, grípr upp gullvöndinn ok kallar hárri röddu ok bað
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (96) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/96

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.