loading/hleð
(11) Blaðsíða 3 (11) Blaðsíða 3
3 innar, uppeldisfræðina; það er farið að kannast við hana á háskólanuin. Tilskipunin 25. okt. 1883 uin embættis- próf skólakennara ákveður, að hver, seni vill verða kennari við latínuskólana, verður að hafa lesið upp- eldisfræði eða kennslufræöi ineð öðru nafni, og æft sig að kenna og notið leiðbeiningar í því. J>að er þannig í Danmörku tekið í lög að uppeldisfræðin sje nauðsynleg vegna uppeldisins. J>á er jeg ræðst í að rita hjer um þetta mikil- væga mál, ef það kynni að geta vakið einhvern til að hugsa um það, eða leiðbeint einhverjum þeirra, sem um það hugsa, verð jeg að byrja með því að taka það fram, að það er eigi nema einn þáttur úr uppeldis- málinu hjá oss, skólarnir, sem jeg ætla að tala um, og það eigi einu sinni allir skólar hjá oss, heldur að eins þeir skólar, sem eiga að veita almenna menntun, það er að segja fyrst og fremst lærði skól- inn, er jeg byrja að ofan, Möðruvallaskólinn og barna- skólarnir. Lærði skólinn er langhelzti menntunarskóli vor og því er það einkuin hann, sem um verður rætt. Jeg ætla ekki að ræða hjer um búnaðarskóla, sjómanna- skóla, handyrðaskóla, prestaskóla, læknaskóla, lögfræð- ingaskóla, í einu orði ekki uin neina sjerskóla. Fyrst verður stuttlega að virða þá skóla fyrir sjer, sein vjer eigum nú, síðan liver tilgangur skólanna sje og að lokum hvernig þeir fái bezt náð tilgangi sínum. II. Yíiiiil ylir almcnnu skólaua lijá oss. Fram undir tniðja þessa öld var latínuskólinn — nafnið lærði skóli hel'ur cigi verið tfðkað lijer fyr en á seinni áruin — eini skólinn hjer á landi. að heita má; nafn sitt fjekk hann af því að latína var kennd þar meira en allt annað eins og kunnugt er. En auk þess 1*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.