loading/hleð
(16) Blaðsíða 8 (16) Blaðsíða 8
8 það því fremur sem aðalatriöin í heimspekinni, sem á að leggja siniðshöggið á almennu menntunina, eru fyrst kennd á háskólanurn. Ef háskólinn væri að cins kennslustofnun fyrir embættismenn, og öll menntun undir að gegna embætti hefði ekkert tillit til almenn- rar æðri menntunar, þá væri rjett að byrja þegar í latínuskólanum að stunda einstakar fræðigreinir, en þá þyrfti jafnframt latínuskólanum að stofna inenningar- skóla, skóla fyrir almenna æðri menntun, er ekki væri í neinu sniðinn eptir háskólanum, því öllum er auðsætt að ágætt og nauðsynlcgt er fyrir hvert land, að borg- arar þess sjeu sem bezt mannaðir, hafi fengið góða almenna menntun. En þessu er eigi þannig farið með embættanámið; einbættismaðurinn verður bæði að hafa almenna menntun og sjerstaka kunnáttu í einhverrj einni grein, en almenna menntunin er undirstaðan undir hinu. Ileildin, samræmið kemur hjer af sjálfu sjer að heita má, og þar sein svo er, er það eðiilegt eins og síðar mun sýnt verða. Tilgangur latínuskólans er að veita nem- endunum almenna æðri menntun, og ef öllu er eins komið fyrir og það á að vera, mun hann einmitt með því jafnfrarnt bóa þá undir að ganga á háskólann. Vjer skulum hafa þetta hugfast, en svo verðum vjer að gjöra oss grein fyrir því, hvað alrnenn æðri menntun er. I>á er talað er utn menntun getur einkum verið átt við þrennt: menntun í umgengni eöa kurteisi, andlega menntun og menntun eða inannúð hjartans. Líklega mun enginn, sem eigi er einstreng- ingslegur, segja, að nokkur þessarar þrenns konar inennt- unar komi alls eigi við tilgangi skólans. Hins vegar inun enginn neita því, að verk skólans er einkum að efla menntun andans, en heimilið á einkanlega að sjá um hitt. Auðvitað er að eitt af þessu þrennu getur eigi tekið framförum án þess að efla meira eða minna hitt tvennt, því að innra samband er hjer á inilli. Að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.