loading/hleð
(18) Blaðsíða 10 (18) Blaðsíða 10
10 tnark og mið fyrir öllu uppeldi sálariunar: barnið á að læra sumpart að mynda og sumpart að skipa niður hugmyndunuin. i ströngum skilningi er eiginlega eigi hægt að kenna barninu að inynda eða endurleiða hug- myndirnar fram, en vjer getuin aptur á móti verið orsök til eða gefið tilefni til að það framkvæmi þetta starf, sein því er gjört mögulegt af hendi náttúr- innar, með því að vjer greiðum svo vel úr öllum skil- yrðum sem auðið er. Að gefa barninu tileíni til að mynda marg- víslegar huginyndir og hugmyndasambönd, og láta hæfileika þess, til þess að skipa niður og ráða við hugmyndtrnar og hugmyndasam- böndin, þroskast, það er því hið rjetta eða skyldasta mark og mið alls uppeldis á sálunni* *). f>að á að taka jafnt tillit til allra hæfileika sálar- innar en cigi einungis til minnisins og hugmyndailugs- ins**); það á eigi að eins að styðja að því að nein- andinn myndi hugmyndir, heldur verður jafnframt að kenna honum að skijia þeim í röð og reglu og ráða við þær, kenna honum andlega reglusemi, kenna honum að liugsa, því að á þessu byggist öll siðgæði, siðferð- islegt þrek, en það er undirstaðan til alls góðs. Uppeldið þarf því að leggja mikla áhverzlu á þetta, því það á að vera mark þess og mið, hvort sem það ab mynda hugmyndir, höfum vjer og hæiileika til þess at> meta et)a virba hngmyndirnar, hæfileika tii þess at> að- greina, til þess at> iinna livort tvær huginyndir eru eins et>a eigi. þennan hæfileika köllum vjer ddmgreind, skiining, greind et)a skynsemi. þessi hæfileiki kemur þegar l'ram í hverri andlegri athöfíi, en einkum á hann sjerlcga mikinn þátt í því starfi andans, sem kallat) er at> hugsa (hugsan). *) K. Kroman bls. 44 45. **) Mirini og hugmyndaílug eru samsettir verkshættir etia i&jur, sem einkum eiga rát sína at> rekja til hugmynda- sambandanna, og seni koma fram bæöi í sjálfrátiri og ósjálfrá&ri mynd; þá er þau eru sjálfrát) kyrsetja þau et>a tefja metial annars viljann.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.