loading/hleð
(19) Blaðsíða 11 (19) Blaðsíða 11
11 fer fram í skóluin eða heimahúsum, að leiða hina ungu til þess, sem satt er og nytsamt, til þess, sem gott er og göfugt í smáu og stóru, i orðum og verkum. Jeg skal sem fæstum orðum eyða um það, hvort skólarnir hjá oss og þá einkum latfnuskólinn eða lærði skólinn hafi náð þessum tilgangi, og hvort hann haíi fyrst og fremst iiaft þennan tilgang fyrir auguin. Ilver, sem því máli er kunnugur, getur hugleitt það, hvort það hefur setið þar í fyrirrúmi að troða í nemendurna latínu og latneskum stíl eða eitthvað annað. Hver, sem gjörir sjer far um að kynnast andlogu lífi voru og þreki, jeg skal segja öllu mannlíii voru, hann getur hugleitt hvort það mark og mið uppeldisins, sern hjer er sýnt fram á að rjett sje, hafi nægilega verið haft fyrir augum eða eigi. Gætið ávaxtanna. Kn ætli að hugmyndunuin í mannlífinu sje eigi svo farið eins og öllu öðru í eign hvers manns, að því meira sem þær fjölga, því ineira ríði á að hafa þær í röð og reglu? En það er eigi einungis sálin ein, sem skólarnir eiga að ala upp og manna, heldur líkaminn líka. þess verður vel að gæta, að hraustleiki og dugur sálar og líkama eru venjulega sainfara, því þó að stunduin búi hraust og göfug sál í veikum líkama, þá ber þess að ininnast, að eigi fara ávallt sögur af hve sál sú í raun og veru tekur út af veikleika líkamans, sem hindrar hana meira eða minna frá öllum framkvæmdum. Ilve hraustari og starfsamari mundi eigi slík sál, ef líkaminn væri líka hraustur? Tilgangur almenns æðri menningarskóla er þvf eigi sá, að gjöra nemendurna Mlatfnulærða“ eða „lærða“, heldur að manna þá í bezta skilningi orðsins. Nöfnin latínuskóli og lærði skóli cru því alveg rangnefni á slíkum skóla. Væri ekki rjettast að kalla hann hreint og beint mcnningarskóla?
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.