loading/hleð
(22) Blaðsíða 14 (22) Blaðsíða 14
14 enda fremur þar sem þeir slá síður slöku við hana en annað. En vjer, sem látum reka oss út úr bekkjunum í fimmmínútunum, hve inikill er áhugi vor á leikfimi?*) En Englar og Skotar eru hraustar þjöðir og þeir vinna þar almennt á við tvo annarsstaðar. 1 fyrra sumar og frain á miðjan þennan vetur var hjer ungur maður frá Bandaríkjunum, Hanson að nafni. Hann hefur líklega eigi notið annarar kennslu í leikfimi en almennt er þar í gagnfræðaskólum, en hve ljettari og liprari voru eigi allar líkamshreifingar hans en vorar? Kraptur, fim- leiki og fegurð. en allt svo eðlilegt og tilgerðarlaust, kom fram í gangi hans, í hverri hreifingu hans, til dæmis er hann var á skautum. Jeg bendi á þetta af því það er svo sjaldgæff að sjá nokkuð þvílíkt hjer á landi. Leikfimiskennsluna þarf að auka og endurbæta hjá oss. Leikfimishúsið þarf að vera stórt, rúmgott, bjart, loftgott, alveg laust við ryk. Enn er nauð- synlegt að leikvöllur sje við hvern skóla, þar sem nem- endurnir geti leikið sjer. pegar veður leyfir er og bezt að leikfimi sje þar, og sumt allt af t. a. m. knattleikar. Skotæfingar ættu og að vera úti. Glímur**) ætti sjálf- sagt að kenna og leggja mikla stund á, því að þær æfa svo vel allan líkamann; auk þess eru þær þjóðleg íþrótt og það hin eina. J>ær má kenna bæði úti og inni. Nauðsynlegt væri að kenna sund með leikfiminni. Ekkert er hollara fyrir líkainann, og opt getur það frelsað lífið. Vorið kemur hjer að vísu seint svo tím- inn er lítill, sem því yrði komið við, en inni má læra öll tökin og það flýtir fyrir. það þarf að hafa vjel, *) 39 piltar alls tóku einhvern þátt í leiklimisprófinu í vor, en þeir eru nokkuð á annab hundrab (114) að tölu. Piltum er mjög lítið sök á þessu gefandi. **) I reglugjörb lærba skólans frá 1877 er boðib ab kenna glíinur, en ýmsir skóiapiltar liafa sagt mjer ab þab sje ekki gjört!
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.