loading/hleð
(24) Blaðsíða 16 (24) Blaðsíða 16
16 þeirri eðlilegu hvöt, sem kemur fram hjá börnunum, að i'ást við störf, sem þau sjá að koma fyrir í daglegu lííi, og þau hafa gleði af að geta leyst þau af hendi, en við það vaknar aptur hjá þeim ást til skóians, enda segja þeir, sem reynsluna hafa fyrir sjer í þessu, að handiðnirnar haíi stutt mikið að því að gjöra skólann þokkasælan meðal nemandanna. Auk þess er það mjög þarft að kunna að taka hendinni til sem ílests, er fyrir kann að koma. J>að ætti einkum að kenna smíðar á trje, og jafnvel horn, bein og járn; mest yrði það smfðar á trje, því liægast er fyrir ungiinga að eiga við það og svo margt er gjört úr því. Kenna ætti og að búa til ýmislegt úr pappír og pappa o. s. fr. J>ess ætti að gæta, að nemendur hefðu hjer, eins og sjálfsagt ávallt, gaman og gagn af námi sínu; hinir allra yngstu gætu smíðað sjer meðal annars leikföng og hinir eldri ýmsa hluti, sem gagn væri að t. a m. reglustiku, pappírs- hníf, ramma, bókhyllu, kassa og kistla, hrífur og orf, rennt ýmislegt o. s. fr. J>eir gætu lært að binda bók í stíft. |>eir gætu búið til ýms verkfæri, sem þarf að hafa við kennsluna í náttúruvísindunum. Við þetta er það svo dýrmætt, að nemendurnir hugsa og vinna sjálfir, reka sig sjálíir á, ef þeir fara eigi rjett að, og það er þeim minnisstæðara og affarasælla en orðin ein hjá kennaranum; eimnitt verkin sjálf gjöra þau sönn og minnisstæð. Handiðnirnar ætti að kenna í sambandi við eðlisfræðina og ættu að vera henni til skýringar. Vanalegur smiður*) gæti því ekki kennt þær. J>að *) Danska »handií)na«fjelagib (slejdforening) ætlar sjer að stofna skdia fyrir kennara, þar sem þeir geti lært at> kenna slíkar iiandiBnir. þessi skóli iiefur nú (1887) starfaö í rúmt ár undir forustu Aksels Mikkelsens, og handiBnir eru nú kenndar í ýmsum skóium í Danmörku; þær brei&ast |mjög út sem náinsgrein í skúlum, ekki sízt á NorBurlöndum. I SvíþjúB segja blö&in núna ab þær sjeu kenndar í rúmlega 1000 skúlum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.