loading/hleð
(26) Blaðsíða 18 (26) Blaðsíða 18
18 armálsfræði (stereometri) og þríhyrningamálsfræði (tri~ gonometri) og ætti sjálfsagt að kenna þær námsgreinir í æðri menningarskóia. J>að er víst varla dæmi til þess að þjóð, sem Iiefur verið komin svo langt, að hún hafi verið farin að læra þessar fræðigreinir, hafi hætt því. það var nú líka af hendingu eða kannske í hugsunarleysi að því var hætt. Reglugjörðin frá 12. júli 1877 er ciginlega eigi annað en fornmáladeildin (latínulínan) úr reglugjörð lærðu skólanna dönsku frá 1871*). En það var þó betra að svo fór sem fór, og að tvískiptingin komst eigi á hjer, því hún á eigi heima og er óeðlileg í menningarskóla, enda eru allir óánægðir með hana í Danmörku, þegar hún hefur verið reynd þar. Stærðafræðin er svo nauðsynleg, að daglega þarf hver maður á henni að halda. J>eir nota hana óafvit- andi, sem eigi gjöra það vísvitandi. Gái einhver að livað klukkan er, þá telur hann eða reiknar. J>á er eitthvað á að byggja, smíða, vinna yfir höfuð að tala er hún notuð meira eða minna. J>á er húsmóðirin vegur út mat handa hjúum sínuin, skammtar málnytina eða bóndinn hey lianda skepnum sínum, eða er lianii kaupir inat til heimilisins fyrir árið, setur á heyin sín á haust- in, eða er móðirin sníður föt lianda börnunum, eða börnin, þá er þau eru að hugleiða hvað þau muni geta fengið fyrir hagalagða sína eða „upptíning", sem Norð- lendigar kalla, þá er stærðafræðin ávallt notuð. Iíún er eins og nauðsynlegt skilyrði fyrir náttúruvísindunum, og í fæstuin vísindum verður komizt langt án þess að kunna helztu atriðin, einföldustu setningarnar í henni. J>að er einkum vegna þessarar miklu verklegu og efnislegu þýðingar að stærðafræðin er þó kennd það, sem hún cr kennd í skólum, en hún liel'ur líka mikla sniðlega þýðingu fvrir uppeldið, enda játa allir að stærðafræðiskennslan sje ágæt til að skcrpa og fullkoinna *) Sbr. Ma&vigskan bls. 27, ne&anináls.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.