loading/hleð
(30) Blaðsíða 22 (30) Blaðsíða 22
22 mest. J>eir reka sig þá á sjálfir þegar tilrauuirnar misheppnast og ( því er mikiil og dýrmætur lærdómur. Til þess að benda á hvaða þýðing efnafræðin hefur fyrir uppeldið, er nóg að geta þess hjer, að enginn mun gjöra tilraunir í hugsunarleysi. Steinafræði, grasafræði og dýrafræði hafa allar mikla en svipaða þýðing fyrir uppeldið, og í dag- legu lífi hafa þær allar mikla þýðing hver upp á sinn hátt. Grasafræðin og dýrafræðin stendur oss þó nær en steinafræðin og í þeim þarf meira að læra; þær eru líka öllu auðveldari og enn þá sketnrntilegri fyrir börn en steinafræðin. J>ess vegna ætti að byrja á þeim fyr og ætla þeim meiri tíma. J>essar námsgreinir vekja einkum og skerpa alla eptirtekt, og með henni vex þroskinn; skörp og áreiðanleg eptirtekt er mjög þýðingar- mikið skilyrði fyrir Ijósri og staðgóðri hugsan, og fyrsta og helzta skilyrðið fyrir því, að blanda eigi saman hugmyndaflugi og hugsan, en það eyðileggur allt og er upphaf margskonar ógæfu. Kennslan verður að taka tillit til nemandanna og reyna að vekja hjá þeim löngun og áhuga, láta þá vinna sjálfa sem mest, skoða og kryfja lifandi jurtir sem mest, skoða dýrin og steinana, sem hægt er að ná í, og láta þá sjálfa reyna að finna út einkenni þeirra, og æl'a þá í að þekkja þau og ákveða undir hvað þau heyri í náttúrunni o. s. fr. J>að segir sig sjálft að kennslubók þarf að hafa líka með. en á þennan hátt niundi námið verða skemmtilegra og aííara- sælla. Netnendurnir yrðu auðvitað kunnugastir náttúr- unni hjer á landi, ef þessar greinir væru kenndar svo mikið með náttúrunni sjálfri í kringutn oss, en jeg tel heldur ekki efamál, að rjett sje að þeir verði það. J>að er bæði gagn og gaman að vera vel heima í nátt- úrunni í kring um sig. |>að vekur ást á henni og aðdáun; blómin eru þá sem gamlir kunningjar. J>ar sem sá, er ekkert veit um náttúruna, tekur eigi eptir neinu nema grasi, sjer hinn margt fagurt og undrunar- vert. Ilvflíka ánægju hefur hann eigi, sem hinn fer
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.