loading/hleð
(38) Blaðsíða 30 (38) Blaðsíða 30
30 siðalærdóminum, í trúarbrögðunum, þess vegna má heldur eigi þegja yfir því, sem aílaga fer, eða þcgar ætla má að það geti gjört eitthvað gott að til orða sje tekið. Trúin er, sem betur fer, svo mörgum hið heig- asta, dýrmætasta og viðkvæmasta, en er hún í sann- leika nokkrum þeim helg, dýrmæt og viðkvæm, sera þegir þá er hann ætlar að henni sje spillt í skólunum? J>að sem fyrst iiggur fyrir í þessu máli er að reyna með orðuni og verkum, ekki með lestri, að vekja þegar eptirtekt og ást ungbarnsins á því, sem gott er, satt og fagurt, en andstyggð á hinu ósanna og ljóta, og venja það þannig á guðrækni og annað það, sem gott er. f>egar barnið fer að læra kverið og biblíu- sögur, þá er það til þess að fræða það uin og stað- festa það og styrkja í hinu góða, sanna og fagra, í trúarlærdóminum og siðalærdóminum. Bæði af þessu og af því að barnið verður að taka öllu með augum trúarinnar, ríður mjög mikið á, eins og annars ávallt, að kennslu bækurnar sjeu fyllilega lagaðar eptir til- ganginum. f>að er voðalegt ef nokkurt orð stendur þar, sem getur vakið efa hjá barninu um að það sje satt, sem því er kennt, eða sem það rekur sig skjótt á með aldrinum að er ósatt, því að annaðhvort er eða getur það verið til þess, að innræta því trúleysi og ósannindi í staðinn fyrir trú og sannleika. j>að er sannarlega kynlegt t. a. m. að sjá það í biblíusögum Balslevs, í hverri útgál'unni eptir aðra, að heimurinn hafi verið skapaður lijer um bil 4000 árum f. Kr. eða í biblíusögum Tangs að syndafallið, sem eins og kunn- ugt er, var samkvæmt því, sem biblían segir, rjett eptir sköpunina, hafi verið hjer um bil 4000 áruin f. Kr. Einu sinni vissu menn eigi betur en þetta, en nú er þetta alkunn ósannindi, og því er þá verið að kenna börnunum þetta? J>ví er þeim eigi heldur sagt þegar hið sanna, að menn viti eigi mcð neinni vissu hve gömul jörðin er nje mannkynið? Seinna komast þau að þessu, þegar þau fara að læra mannkynssöguna og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.