loading/hleð
(46) Blaðsíða 38 (46) Blaðsíða 38
38 dauða, þá or auösjáanlega margfalt meira gagn að því að iæra lifandi málið. I>aö hefur þegar verið tekið fram hvílíkum erfið- leikum það er bundið að læra ótlent mál og að þessir erfiðleikar eru því meiri, sem það er fjarskyldara móður- málinu. Orðin eru ekki eptirmynd af hlutunum eða hugmyndunum heldur yfir höfuð að tala einungis tákn upp á þá eða þær. J>ó að hugmyndaheimurinn sje meira eða minna hinn sami hjá öllum mönnum, hefur þó iiver þjóð eigið samstæði sitt af orðum eða táknum, sem er ineira eða minna sjálfstætt, en þar eð ekkert ljóst og skiljanlegt sainband er að heita má milli tákn- anna og hugmyndanna, þá verður að læra hvert slíkt samstæði alveg utan að og lendir það eingöngu á minn- inu, þar sem öðrum hæfileikum sálarinnar verður eigi komiö að. Vegna þessa er byrjunin á útlendu máli svo þung, en þetta hefur barnið lært í móðurinálinu þegar á unga aldri, áður en tekið er að kenna því eða það er sent í barnaskólann. En það er eigi nóg ineð það, aö það eru ný orð, sem verður að læra, þegar útlendu málin eru lærð, heldur eru það ný hljóð; bók- stafirnir hafa einu sinni eigi það hljóð, sem barnið er vant við. Af þessu verður þetta allt, enn óskiljanlegra og erfiöara. I>að, sein gjörir námið ljettara, er að nemandinn finnur sinátt og sinátt, að tvö eða íleiri mál hafa sameiginleg eða skvld tákn fyrir ýinsar hugmyndir og að hvert mál hefur skyld tákn fyrir skyldar hug- myndir, en hins vegar verður líka sá erfiðleiki á vegi hans, að hugmyndaheimurinn er hvergi nærri allur hinn sami hjá þjóðunum, og einkum sá, að þær vanalega á ýinsan og ólíkan hátt hafa orðleitt hver hugmyndaheim sinn, eða komið orðuin að honuin. J>að fer því fjarri, að þýða megi orðrjett eitt mál með öðru. Stundum vantar orð, stundum er þýðing orðanna eigi samsvar- andi í báðum inálum o.s.fr. Af þessu er atigljóst, að því Ijettara er að læra útlent mál, sem það er skyldara móðurmálinu að eðli og uppruna; enn fremur er það
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.