loading/hleð
(52) Blaðsíða 44 (52) Blaðsíða 44
44 enginn má ætla að skólapiltur njóti t. a. m. grísks rit- höfundar betur með því að sveitast fram úr 50 línum á dag af honuin á frainmálinu með þýðingu og orða- bókum, en að lesa hann með góðu skapi í góöri þýð- ingu. Að ætla slíkt er fásinna. Hvort verður sá piltur fróðari um kveðskap Hómers, sem sveitist vetur eptir vetur fram úr 8 eða 9 bókuin af Odyssevskviðu eða sá, með les hana alia (24 bækur) í þýðingu Svein- bjarnar Egilssonar og sömuieiðis alla Ilionskviðu? Til þess að lesa 8 eða 9 bækur af Hómer á frummálinu fara nm 300 tímar, en til þess að lesa báðar kviðurnar í þýðingu og kynna sjer efnið í þeim um 40 tfmar; undir hvorttveggja tímana þarf að lesa. Allir og ekki sí/Á vjer Isiendingar, sern eruin svo fátækir, þurfa að gæta rjettrar hagsýni í þessu eins og öðru. J»að er sannreynt að það er hagur að skipta verkum meðal manna, að einn sje t. a. m. trjesmiður, annar skósmiður, þriðji bókbindari, fjórði úrsmiður o. s. fr. en láta ekki alia vera að sýsla við allt, sem þeir þurfa einstöku sinnum á að halda; bæði sparar þetta tíma og íje og verkin verða betur unnin. Er það þá rjett að neyða hvern mann, sem vill leyta sjer almennrar æðri menntunar hjer á landi, til að verja mestuin tfma til þess að læra það, sem hann hefur sízt not af, dauðu málin, sem að eins einstöku sinnum geta orðið oss að liði? Er það ekki rjett að fela einstaka rnönnum að stunda þau og láta þá búa það út í hendurnar á oss, sem vjer þurfum með þaðan? það er að eins ein ástæða til þess að útrýma ekki dauðu málunum, eða rjettara sagt ekki latínunui að svo komnu alveg burtu úr lærða skólanum eða æðri menningarskóla, og hún er sú, að hún hefur svo lengi verið allsherjarmál og haft svo mikil áhrif á önnur mál, bæði inóðunnálið og einkutn önnur mál, sem vjer verðum að læra, að svo víða koma fyrir klausur úr latínu í ritum frá þcssari öld o. s. fr. ]>að er vegna þeirra menja uin ríki latínunnar, sem nútíminn felur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.