loading/hleð
(55) Blaðsíða 47 (55) Blaðsíða 47
47 kemur fram persónulegleikinn (subjektiviteten). Ástæðan að þessu er einkurn sú, að eptir því, sem menn smátt og srnátt fara frá einum vísindum til annara og ijar- lægjast meðferð náttúruhlutanna og viðburðanna og fást við störf andans, verða verksefnin margbrotnari og flókriari, og þess vegna eríiðari og erfiðari viðfangs. Eins og hlutir stærðafræðinnar eru hinir einföldustu, eins er meðferð hennar á þeim liin fullkomnasta. 1 eðlisfræðinni eru verksefnin orðin samsettari og með- ferðin á þeim þess vegna eigi eins fuilkomin; enn eykst þetta í líffærafræðinni, og ef málfræðin eða sagna- fræðin eru bornar saman við hana, þá er glöggur munur á því hve verksefnin eru samsettari eða margbrotnari í þeiin vísindum en í líffærafræðinni og að sama skapi er meðferðin flóknari. Menn liafa heldur eigi getað inyndað í andavísindunum svo inargar almennar og yfir- gripsmiklar setningar sem í náttúruvísindunum, og hvorki eins áreiðanlegar nje svo undantekningalausar Menn verða stundum að láta sjer lynda að tína að eins saman áreiðanleg atriði, eins og það væri fullkomnasta takmark vísindanna, en ekki að finna almenn og algild lög. Og það er eigi nóg með það að hiutirnir, atvikin, viðburðirnir eru mjög margbrotnir, heldur eru þeir opt alveg andlegs eðlis og óljósir; við það bætist opt, að þeir eru fjarri oss í tíma og rúini, og allt þetta leggst á eitt í því, að gjöra viöleitni vora við það að fara í raun og veru vísindalega að verki svo ófullkomna sem hægt er. Kennararnir í náttúruvfsindunuin (stærðafræðin er talin hjer ávallt. með þeim, þó að hún sje eigi nefnd sjerstaklega) eiga miklu betra en kennararnir í anda- vísindunuin að því leyti, að þeir geta svo opt og opt sýnt börnunuin sjálfa náttúruhlutina og þannig sannað orð sín með því að gjöra þau áþreifanleg, en hinir hafa optast að eins orðin, táknin ein, án þess að geta leitt fram lifandi eða sýnilegar myndir þeirra. það er því
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.