loading/hleð
(60) Blaðsíða 52 (60) Blaðsíða 52
52 3. bekk, 1 í söng í 1. bekk og 2 saineiginlega í 2. og 3. beklc, enn fremur söngfræöi 1 tírna í 3. bekk B og 3 tímar í teikning sameiginlegir fyrir þá í öllum sköianum, sem vilja. Við skipting tímanna (sjá bls. 50) er fyrst og frernst tekið tillit til kennslufræðinnar, til þess að nem- endurnir fái sem jafnastan, beztan og rnestan þroska, sem þeir eiga að búa aö um ökornna æfi. Námsgrein- unutn er skipt í þrjá ílokka. Fyrst eru þær, sern einkum lúta að uppeldi líkarnans, svo náttúruvísindin og síðast andavísindin. Hverjum þeirra er ætlaður ná- lega þriðjungur kennslustundanna; þó hafa andavísindin nokkru mest; kemur það af því að jeg fer þar mikið eptir efnislegu gagni og ætla útlendu málunum þrcmur mikinn tíma, meiri tfma en nokkur nauðsyn er sökutn uppeldisins í sniðlegu tilliti. Oss svo fámennum, sem vjer erum, er nauðsyn á að iæra þessi útlendu mál. Hins vegar tek jeg einkurn tillit til vatrans, fortíðar- innar og háskólans, er jeg ætla latínunni tíina og það jafnvel íleiri tíina en frakkneskunni. Uppeldi líkamans er minnstur tírni ætlaður, af því að sumarleyfið hjá oss er svo langt. J>egar barnið keinur í skóla er það óvant kyrsetum. Sama er að segja uin llesta skóla- pilta. f>eir þola því ekki vel svo miklar kyrsetur, sem þeir verða að hafa, enda eru venjulega nreiri veikindi í neðstu bekkjum skólans en í hinurn efstu. f>að er eðlilegt að óvanir piltar um íerming þoli ekki eins vel kyrsctur og hinir, sem eru um tvítugt og farnir eru að venjast þeim, en þó cr ekkert tillit tekið til þess, þó eiga hinir yngstu að vinna eins lengi að tiltölu meira erfiði — skólanámið núna er að tiltölu þyngst í 2 neðstu bekkjununr — en hinir eldri og þroskaðri. Hjer er aptur á móti ætlast til að allt smáþyngist eptir þvf, sem nemandinn venst við námið. í 1. bekk barna- skólans eru að eins 5 námsgreinir. 3 af þeim miða að uppeldi líkamans og 2 að uppeldi sálarinnar, önnur af náttúruvísindunum, stærðafræðin, en hin af andavís-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.