loading/hleð
(63) Blaðsíða 55 (63) Blaðsíða 55
55 hvort við annað, og einkum til þess að vekja eptirtekt barnanna áður en þau skilja við barnaskðlann, því að mörg yfirgefa þá skólann alveg, á hinum aimennustu öflum náttórunnar og ætti só kennsla að vera munnleg. Enn f'remur ætti eigi að láta iesa sjerstakar bækur í grasa- fræði og dýrafræði, heldur ætti að kenna börnunum að þekkja jurtir þær, sein í verður náð lifandi. og segja þeim frá byggingu þeirra og lífi, sýna þeim ein- staka hluti þeirra. Nokkuð mætti og kenna þeiin að þekkja af þurkuðuin jurtum og myndum. Sömuleiðis í dýrafræði, kenna að þekkja íslenzku dýrin og segja þeiin frá Iífi þeirra; í stuttu ináli opna augu þeirra fyrir íslenzku náttórunni. Landafræði, sagna- fræði og tróarbrögð ætti fyrsta árið að eins að lrenna munnlega, og þegar á það færi að líða, ætti ef til vill að fara að reyna að kenna þeim að lesa skyn- samlega, en annað árið yrði aö leggja mikla áherzlu á það og mætti ganga í gegnum efnið rneð þeim áður en þau færu að læra það, og reyna að gjöra þeim það ljóst og vekja eptirtekt þeirra á aðalatriðunum. Börn iæra að tiltölu seint að Iesa rneð greind og eptirtekt og er það eflaust kennslubókunum nokkuð að kenna, en þó eigi ininna kennslunni eða skólunum, því að enn er lítið reynt til aö kenna þeim það. Tróar- brögð er lijer ætlast til að sjeu eigi kennd nema í barnaskóiunum. J>au börn, sein koma 7 ára í skóla, geta, er þau hafa gengið í gegnum barnaskólann, haldið við kverinu og lært það betur í heimahósum, og notið þá eptirlits og spurninga prestanna fram um ferininguna. í alþýðuskólunum (fllöðruvallaskólanum og kvennaskól- unum) eru ekki kennd tróarbrögð og meöal annars ætti ekki ]>ess vegna að gjöra það í latínuskólanum, svo að nemendurnir gæfu verið samferða á meðan þeir annars balda sömu leið. 1 Bandaríkjunuin í Vesturheimi eru tróarbrögð ekki kennd í skólunum, heldur eiga foreldrarnir og prestarnir að sjá um uppfræðslu þeirra í þeim, en hjer, þar sem heita má að allir hafi sömu tróarbrögðin
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.