loading/hleð
(65) Blaðsíða 57 (65) Blaðsíða 57
57 lijcr aö tala meira um það. Ofan á þetta verður skól- inu að byggja. Bezt er að byrja með því að segja börnunum sögur úr nýja testamentinu, úr æíisögu Krists ' og fremst úr gamla testamentinu t. a. m. um Paradís, Jósep o. íl. Forðast ætti að tala uin aldur liinna fyrstu manna í gamla testamentinu og elztu ártöl við börnin. Síðan mætti láta þau lesa æfisögu Krists, en hún yrði að vcra í þeim búningi, sein er hæfilegur fyrir 8 og 9 ára gömul börn og ekki mjög stór, hjer um bil hálfu minni en biblíusögur Balslevs. Biblían er alls ekki löguð fyrir börn á þeiin aldri og því eigi rjett að láta þau lesa liana, og enda málið á henni er í vegi fyrir því að þau lesi í henni valda kalla, en þó er þaö auðvitað betra en mjög margt annað*). Síðan mætti byrja á kveri sjera Helga, en fyrst ætti að lesa með börnunuin stóra stílinn í því, koma þeiin í skilning uin hann, og spurja þau út úr honuin; ætti þá að láta þau hafa bókina fyrir sjer, því að annars gætu þau ekki fylgt með nje tckið þátt f uinræðunuin, sem ættu > að vera samræður um greinirnar, en það þurfa þau nauðsynlega til þess að komast í skilning um þær. A þennan hátt mundu þau læra að nota kverið skynsam- lega og svara út úr því. Síðan er stóri stíllinn væri orðinn þeim vel ljós og skiljanlegur, ættu þau að læra liann utan að smátt og smátt og þeim mundi eigi veita það crfitt, því að það er hin rjetta aðferð, að læra ekkert utan að fyr en það er orðið fullkomlega Ijóst. þessu næst mætti byrja á fræðum Lúthers og l'ara eins að við þau. þegar svo börnin lesa kverið upp eða í annað sinn, væri rjett. að taka ritningargreinirnar með, og útskýra þær fyrir þeiin á sama hátt, en tæp- lega er nauðsyn að þau læri mikið af þeim utan að, h en sjeu þau látin gjöra það, verður að inuna eptir því, að *) Oss vantar lesbók til þess ab æfa meb ungbörn í lestri. Slík bók meb velvöldu efni og á vandaöri og lipri ís- lenzku gæti gjört mikib gagn. i
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.